Saturday, December 15, 2012

Enginn æfingaleikur á morgun (sunnudag)


Sælar,
því miður verður enginn æfingaleikur á morgun. Næsta æfing verður á þriðjudaginn. Sjáumst þá.
kv,
Kári Freyr

Wednesday, December 12, 2012

Jólagleði og æfingaleikur

Sælar stelpur,

Við minnum á æfinguna á föstudaginn frá kl 15-16 í Risanum og markmenn á markmannsæfinguna frá kl 16-17 í Risanum á morgun(fimmtudag)

Á laugardaginn er tækniæfing frá kl 08:30-09:30. Einnig eiga einhverjar að spila með 4.fl.

Á sunnudaginn er æfingaleikur gegn Álftanesi. Mæting er kl 09:10 hjá báðum liðum á Ásvelli (úti). Klæðið ykkur vel og verið í keppnistreyjunum bara utan yfir peysur.

A-lið
Hulda-Valgerður-Sunna-Úlfa(C)-Koldís-Þórey-Katrín-Lilja-Eygerður
B-lið
Rakel-Birna-Þórdís-Valdís-Melkorka-Matthildur(C)-Sigurrós-Elísa-Ása-Sóley

Vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki.

Næsta vika verður svo þannig:

Mánud. Frí
Þriðjud. 15-16 inni í Kaplakrika. Silja Úlfars frjálsíþróttadrottning og hlaupa/styrktarþjálfari FH mun mæta og sýna ykkur nokkrar æfingar. Allar að mæta.
Miðvikud. Síðasta æfing fyrir jól. 15-16 í Risanum. Strax eftir æfingu verða litlu jólin/leikmannafundur haldin hjá okkur inni í kaplasal.

Þetta þurfið þið að mæta með:
Gjöf sem má ekki kosta meira en 500kr
Smákökur eða eitthvað nasl til að borða og gefa smá með sér

Þetta gerum við:
Pakkaleikur
Smákökum troðið í grímuna á okkur
Leikmannafundur
Horft á einhverja góða jólamynd.

Næsta æfing eftir jólafríið verður miðvikudaginn 2. janúar.





Monday, December 10, 2012

10-16.des

Sælar stúlkur,

Núna ættu flestar að vera búnar að skila miðanum sínum. Ef þið eigið ennþá eftir að skila honum reynið þá að muna eftir honum á þriðjudaginn.

Það getur verið að við munum halda smá leikmannafund og gleði í vikunni. Við þurfum að ath hvort að salurinn sé laus og eitthvað. Við munum láta vita um leið og það kemst á hreint.

Vikan verður svona:

Þriðjud. 15-16 í Krikanum
Miðvikud. 15-16 í Risanum
fimmtud. Markmannsæfing 16-17 í Risanum
föstud. 15-16 í Risanum.
laugard. 08:30 tækniæfing inni í Risa
sunnud. óráðið - kannski æfingaleikur hjá einhverjum

Hér er æfing sem þið getið prófað heima. Látið vita þegar þið hafið gert hana :)


kv,

Þjálfarar

Monday, December 3, 2012

3.-9.des

Sælar stúlkur,

Við minnum ykkur á að skila miðunum á miðvikudaginn. Ef þið eruð búnar að fylla þá út þá má skila á æfingunni á þriðjudaginn. Einnig er hægt að fylla hann út á tölvutækuformi og sendi mér hann bara á e-mailið mitt.

Ég er alveg fáránlega sáttur með hversu vel þið stóðuð ykkur að halda á lofti. Það eiga nokkrar eftir að skila mér miðanum en það sem er komið þá voru 90 % sem bættu metið sitt og margar af þeim náðu markmiðunum sínum. Glæsilegt! :)

Næsta vika verður svona:
mánud. frí
þriðjud. æfing inni í Krika 15-16
miðvikud. æfing inni í Risa 15-16
fimmtud. frí
föstud. æfing inni í Risa 15-16
Helgin : Frí en það gætu þó einhverjar spilað með 4.fl.
Tækniæfing á laugardaginn kl 08:30 inni í Risa

kveðja,

Þjálfarar

Friday, November 30, 2012

Helgarfrí

Næsta æfing er á þriðjudaginn.

Munið að skila inn blaðinu á miðvikudaginn.

kv,

Þjálfarar

Monday, November 26, 2012

26.nóv - 02.des

Sælar stelpur,

Eins og allar eiga að vita þá er hald á lofti test þessa vikuna sem þið eigið svo að skila á föstudaginn næstkomandi. Ef þið hafið ekki fengið miða þá getið þið fengið þá á facebook síðunni okkar eða bara búið til sjálfar. Þið þurfið þá að skrá hvað þið náið mest á hverjum degi að halda á lofti og láta einhvern fullorðin kvitta undir. Þið setjið ykkur markmið og ef 70% eða meira af ykkur nær markmiðunum þá munum við gera eitthvað skemmtilegt á næstunni. :) Allar að vera duglegar. Ef þið eruð í einhverjum vandræðum þá get ég líka sent á foreldra ykkar svona miða. Doddason@gmail.com

Við munum halda leikmannafund í þar næstu viku. Þá munum við aðeins fara yfir hvernig fyrri partur vetrarins er búinn að fara og fara aðeins í nokkur mál.

Vikan verður svona:

Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika 15-16.
Miðvikud. Æfing inni í Risa 15-16
Fimmtud. Markmannsæfing!
Föstud. Æfing inni í Risa 15-16
Laugard. Einhverjar kannski að spila með 4.fl. (engin tækniæfing)
Sunnud. Hugsanlega æfing. Það gæti verið að við munum leyfa ykkur að jólast.

Þessar unnu vítaspyrnukeppnirnar á æfingunni á miðvikudaginn :) Birna Vala - Petra- Valgerður- Ylfa


kveðja,

Þjálfarar

Monday, November 19, 2012

19-25 nóv

Sælar,

Í næstu viku munum við láta ykkur taka miða með heim þar sem þið eigið að skrá hversu oft þið náið að halda á lofti. Allar að halda á lofti 1 sinni á dag og sjá hvort þið bætið ykkur eitthvað. Þið megið því fara byrja að æfa ykkur núna ;)

Vikan verður svona:

Mánud. Frí
Þriðjud. 15-16 í Kaplakrika
Miðvikud. 15-16 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstud: 15-16 í Risanum
Laugarda: ATH Engin tækniæfing í dag og næsta laugardag þar sem það eru mót í Risanum.
Sunnud.: Frí (Seinustu 4 helgar hafa farið í mót og leiki og því gefum við frí. Allar að fara skreyta og jólast :)

Spurningar og annað þá bendi ég á tölvupóstinn eða e-mail.

kv,

Þjálfarar

Friday, November 16, 2012

Æfingaleikur á suunnudaginn

Sælar stelpur,

Æfingaleikirnir verða á sunnudaginn. A og B-liðin keppa kl 13:30 og spila 2 X 18 mínútur sirka. C og D keppa því frá sirka 14:15.

A og B mæta kl 13:00 en C og D kl 13:30.  Keppt er í Egilshöllinni hjá Grafarholtinu.

Fyrirliðar sjá um að hita upp. Mætið tilbúnar í treyjum, legghlífum. Sami undirbúningur fyrir þessa leiki og aðra. Snemma að sofa, morgunmatur og vera tilbúnar.

A-lið
Yrsa-Sigrún-Fanney-Karólína-Helena Ósk (c)-Diljá Ýr- Kristín Alda-Úlfa

B-lið
Hafrún-Brynja-Sunna-Koldís-Þórey-Lilja-Petra-Áróra-Valgerður (c)

C-lið
Hulda-Ylfa-Kolbrún(c)-Tara-Eygerður-Erla-Guðrún-Ása

D-lið
Elísa-Valdís-Melkorka-Ásta Bína-Rakel-Kristín Bjarna-Snædís-Lovísa(c)-Matta

Ef það eru einhver forföll þá þarf ég að vita það strax svo við getum þá bætt við auka mönnum.

Ef einhverjar spurningar þá getiði hringt í síam 691-6282 eða sent e-mail á doddason@gmail.com

kv,

Kári Freyr



Sunday, November 11, 2012

12-18 nóv

Sælar stúlkur,

ATH- Æfingin á þriðjudaginn fellur niður.

Fínasta mót í Keflavík um helgina. Fín tilþrif og margt mjög gott. Svo er annað sem við getum gert betur og við förum aðeins yfir það á næstu æfingum.

Næsta sunnudag munum við taka æfingaleik við Víkinga í Egilshöllinni. Þar sem að Víkingar eru bara með 3-4 lið þá munu ekki allar fá að spila. Við munum þó reyna redda æfingaleik fyrir hinar sem spila ekki. Ef það eru einhverjar sem geta ekki spilað um næsta helgi þá endilega látið vita.

Liðin verða tilkynnt á æfingunni á föstudaginn.

Vikan verður þannig:

Mánud. Frí
Þriðjud. FRÍ
Miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
Fimmtud. Frí (markmannsæfing frá kl 16-17 í Risanum) Markmenn mætið!!
Föstud. Æfing 15-16 inni í Risanum
Laugard. Frí
Sunnud. Æfingaleikir gegn Víking í Egilshöllinni.

Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega að hafa samband.

kveðja,

Kári Freyr

Wednesday, November 7, 2012

Keflavíkurmótið

Sælar stelpur,

Keflavíkurmótið verður haldið næstkomandi laugardag í Reykjaneshöllinni.
Kostnaður er 1500 krónur á hvern leikmann og er inni í því pizza og mótsgjald.

Öll lið spila 5 leiki og er hver leikur 1 x 12 mínútur.

Spilað verður í 4 deildum (Íslensku, Þýsku, Ensku og Spænsku)

Mætið með:
FH-treyju-svartar stuttbuxur-legghlífar-hvíta háa sokka- teygju eða band í hárið (ekki spennur)- vatnsbrúsa- ávexti

Mikilvægt fyrir mót/leiki og í móti/leikjum:
Snemma að sofa kvöldið áður - ekki vakna of seint á leikdegi- fá sér góðan morgunmat- mæta á réttum tíma - Leggja sig 150% fram í öllum leikjum

Liðin eru svona:
Spænska deildin - FH
Hulda-Brynja-Kolbrún (C)-Áróra-Eygerður-Diljá Birna-Guðrún-Petra

Fyrsti leikur kl 13:49. Mæting kl 13:00

Spænska deildin - FH City
Elísa- Matta-Ylfa-Rakel-Tara-Ása-Erla(C)-Ingunn

Fyrsti leikur kl 13:49. Mæting kl 13:00

Þýska deildin- FH CityMelkorka-Valdís-Sóley-Íris-Ásta Bína-Snædís-Kristín Bjarna-Lovísa(C)

Fyrsti leikur kl 13:35. Mæting kl 12:50

Þýska deildin- FH
Rannveig-Birna Vala (C)-Kristrún Lena-Hrefna-Marín-Júlía Rós-Sigurrós-Þórdís


Fyrsti leikur kl 13:35. Mæting kl 12:50

Íslenska deildin - FH
Hafrún-Úlfa-Sunna-Koldís-Þórey-Lilja-Valgerður (C)

Fyrsti leikur kl 16:40. Mæting kl 16:00

Enska deildin - FH
Yrsa-Sigrún-Fanney-Karólína-Helena Ósk (C)-Diljá Ýr-Kristín Alda

Fyrsti leikur kl 16:54. Mæting kl 16:00

Leikjaplan  má sjá hér:

https://dl.dropbox.com/u/96668221/Keflavik/Motahald_H2012/5_kvenna/Leikjaskra_5fl_kvenna_H2012.pdf

kveðja,

Þjálfarar

Sunday, November 4, 2012

5-11.nóv

Sælar stelpur,

frábær árangur í faxanum hjá ykkur öllum. FH endaði því í 1.sæti í öllum liðum og D2 hreppti 2-3.sætið í sínum riðli. Virkilega vel gert hjá ykkur.

Næsta vika verður svona:

Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing frá 15-16 í Risanum
Miðvikud. Æfing frá 15-16 í Risanum. Allar að mæta með 1500 krónur fyrir Keflavíkurmótið
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing frá 15-16 í Risanum
Laugard. Keflavíkurmótið. Liðin og tímasetning kemur í vikunni.
sunnud. Frí

kveðja,

Kári Freyr

Friday, November 2, 2012

Leikirnir á sunnud.

Sælar stelpur,

á laugardaginn er tækniæfing kl 09:00 í Risanum.

á sunnudaginn er engin æfing

á sunnudaginn er faxinn hjá C og D-liðum.

Hér getið þið séð leikjaplanið hjá C-liðinu:

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28703

Fyrsti leikur kl 11:00 og er mæting kl 10:15 í Kórinn

Hér getið þið séð leikjaplan hjá D-liðunum.
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28743

Fyrsti leikur kl 11:45 og er mæting kl 11:10.

Allir leikir eru í Kórnum.

Spurningar og athugasemdir þá er bara málið að bjalla eða senda mér e-mail.

kveðja,

Kári Freyr

Sunday, October 28, 2012

29 okt -4 nóv

Sælar,

Faxaflóahraðmótið gekk afar vel hjá A og B-liðum. Bæði lið unnu alla sína leiki og voru að spila nokkuð vel í leikjunum. Við förum betur yfir leikina á næstu æfingu.

Næstu helgi eiga svo C og D-liðin að spila í Kórnum. Það gætu verið að verði einhverjar breytingar á liðunum í vikunni. Við munum þá tilkynna það hér og á facebook.

Ég þarf að skila inn heildarfjölda fyrir Keflavíkurmótið næstkomandi fimmtudag. Mótið fer fram 10.nóvember og kostar það 1500 krónur á hvern keppanda. Vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni eða  sendið mér e-mail á doddason@gmail.com fyrir fimmtudagsmorguninn.

Þessar eru skráðar:
Fanney-Karólína-Helena-Diljá Ýr-Kristín Alda-Hafrún-Hulda-Elísa-Úlfa-Brynja-Sunna-Kolbrún-Ylfa-Sóley-Kristrún Lena-Koldís-Ása-Rakel-Hrefna-Þórey-Eygerður-Þórdís-Marín-Lilja-Diljá Birna-Lovísa-Snædís-Valgerður-Guðrún-Kristín Bjarna-Áróra-Ingunn-Erla-Sigurrós-Tara-Yrsa-Sigrún-Petra-Rannveig-Ásta Bína-Melkorka-Valdís-Júlía Rós-Katrín

Þessar eiga eftir að skrá sig:
Matta-Íris-Ásrún-Birna Vala-


Ef það eru einhverjar sem við erum að gleyma látið vita!

Vikan verður svona:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika frá 15-16
Miðvikud. Æfing 15-16 inni í Risa
Fimmtud. Frí - Markmannsæfing frá 16-17 í Risanum. Síðasti sénst að láta vita með Keflavíkurmótið
Föstud. Æfing í Risanum 15-16.
Laugard. Frí- Tækniæfingar kl 09:00 í Risanum.

Sunnud. Faxaflóamót hjá C og D-liðum.

C-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28703
D-liðin
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28743


Við minnum ykkur á að aðeins þær stelpur sem hafa verið skráðar og greitt fyrir fá að keppa í faxaflóamótinu. Þær stelpur sem eru merktar rauðar eiga eftir að skrá sig og greiða. Þær sem eru merktar grænar eiga eftir að greiða. Við vitum af greiðsluseðils veseninu en við setjum samt sem áður bara eftir skráningu í Nóra.

C
Hulda
Ylfa
Kolbrún(C)
Ása
Eygerður
Erla
Guðrún
Ingunn
Brynja
D1
Elísa
Snædís(C)
Kristín Bjarna
Ásta Bína
Tara
Íris
Lovísa
Matta
Rakel
Þórdís
Júlía Rós
D2
Ásrún
Birna Vala
Kristrún Lena
Hrefna
Marín
Melkorka 
Sigurrós
Sóley
Valdís(C
Rannveig

Græið þetta fyrir helgina.

kveðja,

Þjálfarar

Tuesday, October 23, 2012

22-28.okt

Sælar stúlkur

Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. (liðin tilkynnt fyrir faxann)
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí 
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Faxaflóamótið hjá A og B-liðum. A-lið mæting kl 13:10. B-lið mæting kl 14:00. Mætið með búningana ykkar. Leikjaplan má sjá hér.
A-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28445
B-lið
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=28523

Mjög mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki.

sunnud. Frí

Liðin

A
Yrsa
Sigrún
Fanney
Karólína 
Helena (C)
Diljá Ýr
Kristín Alda
Valgerður

B
Hafrún
Úlfa (C)
Sunna
Koldís
Þórey
Lilja
Petra
Áróra
Diljá Birna

C
Hulda
Ylfa
Kolbrún(C)
Ása
Eygerður
Erla
Guðrún
Ingunn
Brynja

D1
Elísa
Snædís(C)
Kristín Bjarna
Ásta Bína
Tara
Íris
Lovísa
Matta
Rakel
Þórdís

D2
Ásrún
Birna Vala
Kristrún Lena
Hrefna
Marín
Melkorka 
Júlía Rós
Sigurrós
Sóley
Valdís(C)


Ég minni svo á að greiða æfingagjöldin eða skrá stelpurnar og bíða eftir greiðsluseðlum. Ef það er ekki gert hjá stelpunum þá eru þær ekki skráðar sem félagsmenn hjá FH og þar af leiðandi er ekki hægt að skrá þær hjá KSÍ fyrir mótin. Endilega kippið þessu í lag sem fyrst þeir sem eiga eftir.


Greiðsla æfingargjalda

Barna- og unglingaráð hvetur alla til að ganga frá greiðslu æfingargjalda sem allra fyrst.
Einungis er hægt að greiða allt árið með greiðslukorti eða greiðsluseðlum til 20. október - það er mun hagstæðara og því eru allir hvattir til að velja þá leið.
Hægt að dreifa greiðslum í allt að 10 mánuði. Endurgreiðsla frá bænum kemur þá öll inn og því óþarfi að skrá sig í Íbúagátt þrisvar á ári eins og hingað til.  Þeir sem velja greiðsluseðil verða að hafa í huga að seðillinn birtist ekki inn í heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga.
Skráning og greiðsla fer fram á Mínar síður á vef Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is

Monday, October 15, 2012

15-21. okt

Sælar,

Það var einhver misskilningur hjá mörgum með að æfingar á sunnudögum væru kl 13-14. Þær eru og verða frá kl 11:00-12:10 sirka á Ásvöllum á sunnudögum.


Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. 
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí (Markmannsæfing frá kl 16:00-17:00 í Risanum)
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir

Eins og þið sjáið þá eru markmannsæfingar hafnar og verða þær aðra hverja viku fyrir 5.-8. flokk frá kl 16:00 til 17:00 í Risanum. Við hvetjum markmenn til að mæta á þessar æfingar og allar sem vilja prófa að vera í markinu.


Greiðsla æfingargjalda

Barna- og unglingaráð hvetur alla til að ganga frá greiðslu æfingargjalda sem allra fyrst.
Einungis er hægt að greiða allt árið með greiðslukorti eða greiðsluseðlum til 20. október - það er mun hagstæðara og því eru allir hvattir til að velja þá leið.
Hægt að dreifa greiðslum í allt að 10 mánuði. Endurgreiðsla frá bænum kemur þá öll inn og því óþarfi að skrá sig í Íbúagátt þrisvar á ári eins og hingað til.  Þeir sem velja greiðsluseðil verða að hafa í huga að seðillinn birtist ekki inn í heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga.
Skráning og greiðsla fer fram á Mínar síður á vef Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is




kveðja,

Kári Freyr

Saturday, October 6, 2012

8.-14.okt

Sælar stelpur,

Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. (FH-ingur mánaðarins valinn)
ATH foreldrafundur þriðjud. kl 18:30 inni í Kaplasal.
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir

Það gæti verið að það koma einhverjar æfingaleikir inn í þessari viku en við munum þá láta ykkur vita.

Á síðunni sjáið þið hér hægra meginn að það stendur "Kvöldæfingar" (Þið getið ýtt og farið beint inn á það). Þar eru æfingar bæði styrktaræfingar sem og æfingar sem þið sjáið á vídjóinu sem hægt er að gera heima. Með aukaæfingunni eigið þið eftir að bæta ykkur fullt fullt fullt. Hvetjum ykkur eindregið til þess að prófa.

FH-ingur mánaðarsin var svo valinn í dag. Að þessu sinni var það Koldís sem var valin. Koldís María hefur tekið miklu framförum undanfarið enda er það ekki skrýtið því hún hefur lagt sig mikið fram á æfingum. Til hamingju Koldís María


Sjáumst hress á þriðjudaginn.

kv,

Þjálfarar

Thursday, October 4, 2012

Tækniæfingar á laugardögum


Næsta laugardag mun hefjast sérstakar tækniæfingar fyrir 5.fl kvenna og karla.

Æfingarnar hefjast klukkan 09:00 og verða þær haldnar í Risanum.

Einungis um tækniæfingar er um að ræða þannig það verður ekkert spil eða neitt slíkt.

Öllum er frjálst að mæta og þarf að mæta með sinn eiginn bolta. Það verða þó einhverjir boltar til taks fyrir þá sem eiga ekki bolta.

Við hvetjum allar áhugasamar um að mæta á þessar æfingar.

-Aukaæfingin skapar meistarann-

Tuesday, October 2, 2012

Vikan+Foreldrafundur í næstu viku

Sælar stelpur,

Vikan verður svona:
Þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika 15:00-16:00. Muna innanhúsföt (stuttbuxur og skó) Skylda að mæta í skóm.
Miðvikud. Æfing inni í Risa 15:00-16:00
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing inni í Risa 15:0-16:00

Ég hef svo skráð okkur til leiks í Keflavíkurmótinu sem mun fara fram 10.nóvember eftir hádegi.

Einnig eru æfingaleikir á næstunni sem og Faxaflóamótið. Þannig það er nóg um að vera í mánuðinum og því er það tilvalið að mæta af krafti á æfingar og leggja sig 150% fram á þeim.

Smá breyting á foreldrafundinum þar sem að Kaplasalur var ekki laus. Fundurinn verður á þriðjudaginn 9.okt kl 18:30. Vona að þetta verði ekki vesen.

kveðja,

Þjálfarar

Tuesday, September 25, 2012

Skráning í Nora - Íbúagátt



Opnað hefur verið fyrir skráningu í fótboltann í gegnum Íbúagátt Hafnarfjarðar en þó hafa verið einhverjir hnökrar á kerfinu. Verið er að vinna að lausn á málinu.

Æfingargjöld

Æfingargjöldin hafa verið hækkuð í einhverjum flokkum en helsta ástæðan fyrir þeirri hækkun er ráðning Silju Úlfarsdóttur sem hlaupa- og styrktarþjálfara inn í yngri flokka starfið ásamt launaleiðréttingu í samræmi við vinnuframlag þjálfara.

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nú er hægt að borga fyrir allt árið í einu og er það þá hagkvæmari kostur. Þeir sem vilja ekki skrá iðkandann í heilt ár geta valið um þrjú tímabil: A) október-desember, B) janúar-apríl og C) maí-september. Dýrari kostur
Við hvetjum sem flesta til að nýta tækifærið og borgar fyrir allt árið.
5. flokkur
Tímabil / Námskeið     Upphæð án niðurgreiðslu Niðurgreiðsla Upphæð með niðurgreiðslu
01. okt 2012 - 30. sep. 2013 61.000                  20.400          40.600
okt-des                                 18.000                   5.100           12.900
jan-april                                 23.000                   6.800           16.200
maí-sept                                 29.000                   8.500            20.500

Systkinaafsláttur er 25%


Friday, September 21, 2012

Lokahóf og næsta vika

Sælar,

minnum á lokahófið á morgun kl 16:00 í íþróttasal FH Kaplakrika.
Dagskráin verður svona:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.


Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar. www.facebook.com/FHfotbolti

Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum.

Kynnir verður Jón Jónsson.

Við munum ekki byrja að æfa á sunnudögum strax. Við munum tilkynna hvenær æfingar hefjast þar.

Næsta vika verður því þannig:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing 15:00-16:00 gervigrasinu (inni í Kaplakrika ef veðrið er leiðinlegt)
Miðvikud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum

Ath. Næsta æfing hjá stelpum fæddum 2000 sem eru að fara upp í 4.fl er á þriðjudaginn í Risanum frá kl 19:30-21:00. Stelpur sem eru að fara upp og foreldrar endilega bætið ykkur inn á facebook síðu 4.fl
http://www.facebook.com/groups/238575006193039/


Minnum svo á facebooksíðuna okkar fyrir þá sem eru með facebook. Foreldrar líka velkomnir til að fylgjast með.
http://www.facebook.com/groups/177457508998469/


kv,

Þjálfarar

Monday, September 17, 2012

Vikan


Æfing á morgun (þriðjudag) upp á gervigrasinu kl 15:00. Við munum eiga þann tíma líka og þar sem það er ekki kominn snjór og viðbjóður þá ætlum við að fara úti á morgun. 2002 árgangurinn kemur því til okkar í fyrsta skiptið og hlökkum við mikið til.

Vikan verður því svona:
Þriðjud. 15:00-16:00 æfing upp á gervigrasi
miðvikud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
fimmtud. Frí
Föstud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
Laugard. Lokahóf 5.-3.flokka hjá FH. Hefst kl 16:00 í krikanum.

Þriðjudaginn 24.sept munu svo 2000 árgangurinn fara upp í 4.fl. Munið að adda ykkur á 4.fl síðuna http://www.facebook.com/groups/238575006193039/


Vinsamlegast látið berast.

kv,

Þjálfarar

Lokahóf 3.4 og 5.flokka FH


Laugardaginn 22. september kl. 16:00 verður lokahóf 3. 4. og 5. flokka FH haldið í íþróttasal FH Kaplakrika.
Dagskrá:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.

Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar. www.facebook.com/FHfotbolti

Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum.

Kynnir verður Jón Jónsson.

Sunday, September 16, 2012

Lok

Frábær dagur með ykkur í dag stelpur. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna og þeim foreldrum sem skutluðust með ykkur í dag þökkum við fyrir hjálpina. Flottur hópur af efnilegum knattspyrnukonum þarna á ferðinni.

Þær stelpur sem áttu eftir að fá umsögn fá hana á næstu æfingu. 
Næsta æfing er næsta þriðjudag kl 15:00. 

Lokahóf yngri flokka fer svo fram laugardaginn 22.september.

kveðja,
Þjálfarar

Thursday, September 13, 2012

Liðin fyrir laugardaginn

Hér eru liðin fyrir laugardaginn.

Það þarf ein í hverju liði að koma með myndavél eða síma sem getur tekið góðar myndir. Það má mæta á hjólum ef þið viljið en þá þurfa allar í hópnum að mæta á hjóli því hópurinn verður að halda hópinn allan tímann.



Lið 1
Sigrún
Karólína
Kristín Alda
Petra
Valgerður

Lið 2
Þórey
Eygerður
Diljá Birna
Úlfa
Ásta Bína

Lið 3
Sara L'orange
Sóley 
Jenný
Salka
Yrsa

Lið 4
Telma
Bryndís
Diljá Sig
Aníta Dögg
María Sól

Lið 5
Andrea
Gunnhildur
Embla
Aþena
Sara Mist

Lið 6
Kristín Bjarna
Snædís
Hafrún
Elín Birta
Erla

Lið 7
Helena
Fanney
Diljá Ýr
Aníta Rós
Selma 

Lið 8
Kristín Fjóla
Helga Magnea
Þórdís
Guðný
Bjarkey

Lið 9
Lilja
Kolbrún
Lovísa
Hanna Árný
Koldís
Aníta Eir



Dagskrá lokahófsins.


Dagskráin fyrir laugardaginn:

09:00 Mæting upp í Kaplakrika. FH-draumurinn (amazing race) hefst.
11:00 Mæting aftur upp í Kaplakrika. Farið yfir tímabilið hjá liðinu og allar stelpur fá umsögn um sig.
12:00 Horft á bikarúrslitaleik hjá 2.fl kvk. FH-Breiðablik í krikanum.
14:00 Mætt í keiluhöllina í Öskjuhlíð. Keila og pizzuhlaðborð
16:15 Farið í laugardalinn og horft á landsleik Íslands og Norður Írlands

Kostnaður við daginn kemur inn á morgun en það ætti ekki að vera hár kostnaður.

Fyrir FH-drauminn þá skiptum við í lið og þarf hvert lið að koma með stafræna myndavél eða góðan síma sem tekur góðar myndir. Svo að við getum skipt upp í liðin þá þurfa allar að vera búnar að skrá sig hvort þær mæta eða ekki.

Þær stelpur sem eiga eftir að skrá sig gerið það sem fyrst! Skráningu lýkur í kvöld kl 22:30!

kv,
Kári Freyr

Wednesday, September 12, 2012

Lokahóf 5.fl kvk

Eftirfarandi stelpur eru skráðar á lokahófið hjá okkur. Vinsamlegast látið vita ef þið ætlið að fara með.

Þið þurfið að skrá ykkur fyrir fimmtudagskvöldið. Látið líka vita ef þið ætlið ekki að mæta.

Dagskráin kemur inn í kvöld eða á morgun

Skráðar:

Fanney
Þórey
Sara L'orange
Telma Mjöll
Aníta Rós
Andrea
Petra
Hanna Árný
Embla
Karólína
Eygerður
Erla
Helena
Sara Mist
Kolbrún Ása
Kristín Fjóla
Lovísa
Þórdís
Helga Magnea
Kristín Alda
Diljá Sig
Koldís
Bryndís
Bjarkey
Guðný Sig
Ásta Bína
Aþena Þöll
Gunnhildur
Aníta Eir
Diljá Birna
Lilja
Sigrún Björg
Valgerður Ýr

Komast ekki:
Aníta Dögg

Tuesday, September 11, 2012

Litla lokahófið hjá 5.fl kvk

Sælar,

litla lokahófið hjá 5.fl kvk verður á laugardaginn 15.sept. Takið daginn frá.
Þið megið endilega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið ætlið að mæta.

kv,

Kári Freyr

Monday, September 10, 2012

Síðasti leikur hjá B2 á morgun


Sælar,

Leikur hjá B2 á morgun gegn Fylki. Leikurinn hefst kl 17:00 og er mæting 16:30 upp í Árbæ. Leikið á gervigrasinu og er þetta síðasti leikurinn hjá B2 í sumar.

Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta. Látið vita ef þið komist ekki.
Aþena Þöll, Bjarkey Líf, Guðný, Þórdís Eva, Saga, Karólína, Helena,, Sigrún Björg, Helga Magnea, Gunnhildur Ýr, Embla Jóns, Kristín Fjóla, Diljá Ýr, Diljá Sig, Andrea, Kristín Alda, Fanney

vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki.

Minni aðrar á æfinguna á morgun upp á efsta grasi.

kv,

Þjálfarar

Sunday, September 9, 2012

Vikan

Sælar stelpur,

Vikan verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing upp á gervigrasi frá 15:30-16:30
miðvikud. Æfing í Risanum frá 15-16
fimmtud. Frí
föstudag Æfing í Risanum frá 15-16

Í vikunni eða um næstu helgi munum við svo halda upp á litla lokahófið okkar en 22. september verður svo lokahóf 5.-3.flokka hjá FH í krikanum. Eftir það munu stelpurnar á eldra árinu (fæddar 2000) fara upp í 4.fl.

Þar sem að lokahófið hjá 6.fl er búið þá eru stelpurnar sem eru að koma upp í 5.fl núna (fæddar 2002) velkomnar á æfingar hjá okkur.

Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að senda mér e-mail doddason@gmail.com

kveðja,

Þjálfarar

Thursday, September 6, 2012

Helgin


Ath engin æfing á morgun (föstudag)

Úrslitaleikir um helgina. A-liðið keppir klukkan 11:00 á miðgrasinu í Krikanum og B-liðið klukkan 12:00 á miðgrasinu í Krikanum. Hinar mæta að sjálfsögðu að hvetja.

A og B-liðið á að mæta í morgunmat kl 08:30 upp í Kaplakrika á laugardaginn og eiga allar að mæta með 300 kr ásamt keppnisdótinu sínu. (Þið farið ekkert heim á milli)

A-lið Aníta- Aþena (F)-Sigrún-Guðný Sig-Bjarkey- Þórdís- Karólína-Diljá Ýr-Helena
B-lið Sara L'orange-Embla (F)-Helga Magnea-Fanney-Andrea-Gunnhildur-Kristín Alda-Diljá Sig-Valgerður

kv,

Þjálfarar

Tuesday, September 4, 2012

Leikir hjá B2 4.fl á morgun (miðvikudag)

Leikur hjá B2 í 4.fl á morgun (miðvikudag) Leikurinn hefst kl 17:00 og er mæting kl 16:20 í Víkina (Víkingsvöllur) 

Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta:
Andrea SteinþórsdóttirDiljá Sigurðardóttir, Fanney (Einar Örn), Guðný Sigurðardóttir, Karólína Lea (Vilhjálmur Kári), Helena (Hálfdan Þorsteinsson) ef orðin frísk, Þórdís Eva SteinsdóttirKristín Fjóla SigþórsdóttirHelga Magnea GestsdóttirSigrún Björg Ólafsdóttir, Diljá Ýr, Telma, Bryndís, Gunnhildur, Kristín Alda, Sara L'orange, Sóley

Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Frí á æfingu á morgun hjá 5.fl kvk

kveðja,

Þjálfarar

Sunday, September 2, 2012

A og B fara í úrslitaleikinn

Heil og sæl,

núna er það komið á hreint að bæði A og B-liðið eru komin í úrslitaleikinn í Íslandsmótinu.

A-liðið gerði góða ferð til Egilsstaða. Í fyrsta leik unnu þær heimalið Hattar 4-0 og seinna um daginn unnu þær Þrótt Rvk 4-1. Í morgun unnu þær svo KA 2-0.

B-liðið fór til Grindavíkur þar sem það lagði lið KA 1-0 í sínum fyrsta leik og ÍBV 8-0 seinna um daginn. Í dag unnu þær svo Stjörnuna í hálfgerðum undanúrslitaleik 6-0 og eru komnar í úrslitin eins og A-liðið. Frábær árangur hjá stelpunum.

Úrslitaleikirnir fara væntanlega fram um næstu helgi.

Æfing á morgun (mánudag) kl 16:00 upp á grasi/gervigrasi því núna eru bara 1 leikur eftir hjá hvoru liði sem við erum að fara vinna :)

Áfram FH

kv,

Þjálfarar

Thursday, August 30, 2012

Helgin

Úrslitakeppni hjá A og B liðum um helgina.

A-liðið spilar á Egilsstöðum og verður farið á morgun með flugi kl 12:45 og er mæting kl 12:00. Komið verður heim á sunnudaginn kl 15:40.

Leikjaprógramið verður eftirfarandi:
 

lau. 01. sep. 12 10:00 FH - Höttur Fellavöllur  
lau. 01. sep. 12 14:00 FH - Þróttur R. Fellavöllur      
sun. 02. sep. 12 10:00 KA - FH Fellavöllur  

B-liðið spilar í Grindavík. Stelpurnar munu hittast í morgunmat heima hjá Andreu kl 09:30 á laugardaginn.


lau. 01. sep. 12 11:50 FH - KA 2 Grindavíkurvöllur
lau. 01. sep. 12 14:50 FH - ÍBV Grindavíkurvöllur
sun. 02. sep. 12 10:50 Stjarnan - FH Grindavíkurvöllur

núna er það bara 150% einbeiting. Nærast vel, hvílast vel og mæta alveg trylltar í leikina. Tilbúnar að sýna hvað þið hafið verið að leggja mikið á ykkur í vetur og sumar. 

næsta æfing hjá öllum er á mánudaginn kl 16:00.

kveðja,

Kári Freyr

Wednesday, August 29, 2012


Æfing á morgun hjá A og B liðinu kl 15:30 uppá efsta grasi.

A lið : Aníta Dögg , Aþena Þöll, Saga , Sigrún Björg, Bjarkey Líf, Karólína, Helena, Þórdís, Kristín Fjóla,Diljá Ýr

B lið : Sara L'orange, Guðný Sig, Valgerður ,Fanney , Helga Magnea, Andrea, Gunnhildur, Kristín Alda, Embla, Diljá Sig.

Mikilvægt að allar mæti, frí fyrir hinar.

Látið berast

kv,

Þjálfarar

Monday, August 27, 2012

Leikir á morgun


Sælar stelpur,

Á morgun (þriðjudag) eru leikir hjá D2 gegn Stjörnunni. Mæting er kl 15:30 upp á gervigras.
Hanna Árný, Selma, Lovísa, Lilja, Kolbrún, Kristín Bjarna, Guðrún Elín, Andrea Mist, Sara Mist, Andrea (Ebba) og Aníta Eir. Ef það er einhver sem vantar látið þá vita.

Aþena Þöll, Aníta Dögg og Bjarkey Líf þið eigið að spila með 4.fl A -liði á morgun. Mæting er 16:20 upp á Hlíðarenda.

B2 er einnig að fara spila hjá 4.fl á morgun. Leikurinn hefst kl 18:20 og er mæting 40 mínútum fyrir leik.
Kristín Fjóla, Andrea, Karólína, Diljá Sig, Diljá Ýr, Guðný Sig, Helga Magnea, Sigrún, Kristín Alda, Gunnhildur, Helena, Þórdís, Fanney, Embla og Telma.

Látið vita ef þið komist ekki.

kv,
KFÞ

Vikan

Sælar stúlkur,

Vikan er þannig:

Mánud. Æfing 16-17:30 upp á efsta grasi/gervigrasi
þriðjud: Eflaust leikur hjá D2. Kemur inn í dag. Leikir hjá 4.fl frí engin æfing.
miðvikud. Æfing 15:30-16:30
fimmtud. æfing 15:30-16:30
föstudag. frí
helgi úrslitakeppni. A-lið á Egilsstöðum, B-lið í Grindavík. Liðin og upplýsingar koma í vikunni.

kv,

Þjálfarar

Thursday, August 23, 2012

Leikir um helgina


Sælar stúlkur,
Við æfum kl 15:30 upp á efsta grasi á morgun (föstudag)
Á laugardaginn eiga svo A og B að spila á Selfossi.
B-liðið byrjar að spila kl 12:00 og A-liðið svo strax á eftir klukkan 12:50.

Mæting er 40 mínútum fyrir leik. Verið mættar á réttum tíma stelpur!

A-lið
Aníta, Aþena (C), Saga, Sigrún, Karólína, Diljá Ýr, Helena, Kristín Fjóla, Bjarkey Líf Halldórsdóttir

B-lið
Sara Lorange, Helga Magnea, Fanney, Andrea, Kristín Jörg, Gunnhildur, Embla Jóns (C), Guðný Sig, Valgerður, Bryndís

Mikilvægt er að láta vita strax ef þið komist ekki því það er erfitt að redda stelpum á Selfoss þegar það er stutt í leik.

Kv,

Kári Freyr

Sunday, August 19, 2012

Vikan

Sælar stelpur,

Næsta vika verður svona:

Mánud. Æfing frá 11:00-12:30 upp á efsta grasi
Þriðjudag: Leikir hjá A,B og D2.


A-lið mæting 15:20 upp á Kaplakrika. Leikur hefst kl 16:00 gegn Aftureldingu.
Aníta-Aþena Þöll (C), Saga-Sigrún-Karólína-Þórdís-Helena-Bjarkey- Kristín Fjóla

B-lið mæting 16:10 upp á Kaplakrika. Leikur hefst kl 16:50 gegn Aftureldingu.
Sara Lorange, Helga Magnea, Guðný Sig., Andrea, Fanney, Diljá Ýr, Kristín Jörg, Embla (C), Gunnhildur, Valgerður

D2-lið mæting kl 16:20 upp á Kaplakrika. Leikur hefst kl 17:00 gegn Fylki.
Agnes, Andrea Mist, Sara Mist, Lovísa, Guðrún Elín, Ásta Bína, Aníta Eir, Andrea (Ebba Særún), Hanna Árný, Aníta Rós, Kristín Bjarna, Áróra, Elin


Miðvikud. Æfing frá 11:00-12:30 upp á efsta grasi
Fimmtud. Frí
Föstuda. Æfing hugsanlega eitthvað seinna þar sem skólar eru byrjaði. Nánar auglýst síðar.
Laugard. Útileikur gegn Selfossi í A og B. Nánar auglýst síðar.

Núna fer mótið að styttast hjá A,B og D2. C og D eru búin að spila. C-liðið kemst því miður ekki í úrslitakeppnina og það á eftir að koma í ljós hvar D1 endar í mótinu.

kær kveðja,

Þjálfarar

Thursday, August 16, 2012

FH-Víkingur

Leikir á morgun (föstudag) A og C spila klukkan 15:00 en B kl 15:50. Allir leikir fara fram upp á efsta grasinu í krikanum. Mæting er 40 mínútum fyrir leik. Sofa snemma stelpur og nærast vel fyrir leik. Fínt að borða upp úr 12.

A
Aníta- Karólína -Aþena -Bjarkey -Diljá Ýr -Sigrún-Kristín Fjóla- Helena -Saga

B-lið
Sara L'orange-Fanney-Kristín Jörg-Helga Magnea-Gunnhildur-Andrea-Embla Jóns-Guðný Sig-Valgerður-Telma Mjöll

C-lið

Úlfa-Þórey-Rósa-Bryndís-Sunna-Petra-Sóley-Yrsa-Diljá Sig-Yrsa-Lilja. 

Látið ganga og látið vita ef þið komist ekki.

Wednesday, August 15, 2012

Leikir í 4.fl á morgun. Liðin fyrir föstudag koma inn fljótlega

Fín frammistaða hjá liðunum í dag. Smá ryðgaðar eftir langa leikjapásu en allt að smella annars.

Það eiga nokkrar stelpur að spila með B2 á morgun(fimmtudag) hjá 4.fl kl 17:00. Mæting kl 16:20 upp í Kaplakrika.
 Bryndís BjörkRósa María LindbergDiljá Sig, Telma MjöllGunnhildur Ýr, Kristín Alda, Sara L'orange, Helga Magnea,Andrea og Kristín Fjóla

Liðin fyrir leikina á föstudaginn kemur inn í kvöld en spilað verður kl 15:00 A og C og 15:50 B-liðið. Fylgist með og látið orðið ganga!. 

Frí á æfingu á morgun.
kv,
Þjálfarar

Monday, August 13, 2012

FH-Fylkir


Leikir gegn Fylki á miðvikudaginn. A og C kl 15:00 og B og D1 kl 15:50. Allir leikir fara fram á Fylkisvellinum í Árbænum.
A
Aníta- Karólína -Aþena -Bjarkey -Diljá Ýr -Sigrún-Kristín Fjóla- Helena -Saga

B-lið
Sara L'orange-Fanney-Kristín Jörg-Helga Magnea-Gunnhildur-Andrea-Embla Jóns-Guðný Sig-Valgerður-Telma

C-lið

Úlfa-Þórey-Rósa-Bryndís-Sunna-Petra-Sóley-Yrsa-Diljá Sig-Yrsa

D1-lið
Dijá Birna-Salka-Kolbrún-Lilja-Jenný-Eygerður-Erla-Hafrún-María-Koldís-Sigga Karen

Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Það gætu verið einhverja breytingar á liðunum ef margar vantar.

kv,
Kári Freyr

Tuesday, August 7, 2012

Æfingar út vikuna + landsleikur

Sælar stúlkur,

Það er æfing á morgun en hún mun fara fram eftir að landsleiknum lýkur. Við ætlum að hittast kl 10:00 upp í Kaplakrika og horfa á landsleikinn saman. Endilega allar að mæta.

Vikan verður því þannig:

Miðvikud: Landsleikur og æfing um kl 12:00
Fimmtud. Frí
Föstudagur: Æfing 11:00
Helgarfrí

kv,

Þjálfarar

Sunday, July 29, 2012

Næstu dagar

Sælar stelpur,

Við munum æfa á mánudag,þriðjudag og miðvikudag frá kl 11:00-12:30 upp á efsta grasi.

Síðan munum við gefa frí frá og með 2.ágúst til 6.ágúst. Næsta æfing er því þriðjudaginn 7.ágúst.

Verið duglegar að æfa ykkur sjálfar í fríinu.

Næstu leikir eru 15.ágúst.

kv,

Þjálfarar

Friday, July 13, 2012

Plan og frí

Sælar stúlkur og foreldrar

Við munum gefa frá frá og með 19.júlí til 24.júlí. Við mun því æfa næsta mánudag, þriðjud. og miðvikud. frá kl 11:00-12:30 eins og við höfum verið að gera í sumar.

Leikjunum verður frestað.

Eftir 24.júlí munum við halda áfram að æfa og taka litla pásu. Að sjálfsögðu vitum við að margar eru að fara í frí á þessum tíma en við viljum halda æfingum fyrir þær sem eru ekki út úr bænum.

Sigmundína mun sjá um æfingarnar í næstu viku þar sem ég er að fara til Svíþjóðar með 4.fl á Gothia.

Ef það er eitthvað þá bendi ég ykkur á að senda mér mail eða tala við Sigmundínu.

kveðja,

Kári Freyr

Sunday, July 8, 2012

Næsta vika

Sælar dömur,


Foreldrar og leikmenn athugið!
Leikirnir gegn Víking sem áttu að vera næsta miðvikudag (18.júlí) verður frestað. Líkleg dagsetning er 17.ágúst. 


Vikan verður svona:

Mánud. Leikir hjá A,B,C og D1 gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli. A og C spila klukkan 16:00 en B og D kl 16:50. Eitthvað er um forföll en liðin eru komin inn á facebook-síðuna okkar. Mæting 35 mín fyrir leik. Ath engin æfing.

Þriðjud. Æfing 11:00-12:30 upp á krika.
Leikur hjá D2 gegn Fylki á Fylkisvellinum. Leikurinn hefst kl 16:00. Mæting 35 mín fyrir leik.
Sara Mist Ingvarsdóttir Svendsen (C)-Kristín Bjarna-Andrea Mist-Selma Dröfn-Elín Birta- Lovísa María Hermannsdóttir- Hanna Árný-Aníta Eir-Andrea (6.fl)-Arna (6.fl) Áróra (6.fl)-

Miðvikud. Æfing 11:00-12:30 upp á krika.

Fimmtud. Frí

Föstud. Æfing 11:00-12:30. Leikmannagleði eftir æfingu. Nánar auglýst síðar í vikunni.


kveðja,

Þjálfarar


Svo eru skilaboð frá BUR.


Kæru foreldrar og forráðamenn

Við minnum alla á að skrá börnin sín í Íbúagátt Hafnarfjarðar sem er opin til 15. júlí. Íbúagáttin er á vef Hafnarfjarðar: www.hafnarfjordur.is
Aðeins þeir sem skrá barn sitt í Íbúagátt Hafnarfjarðar fá hluta æfingargjalds endurgreitt í formi niðurgreiðslu á næstu æfingargjöldum.
Einnig viljum við hvetja alla til að skoða Facebook síðu yngri flokkana en þar má finna fjölmargar skemmtilegar myndir frá mótum sumarsins. http://www.facebook.com/FHfotbolti
Sumarkveðja frá Barna- og unglingaráði


Friday, June 29, 2012

Næsta vika

Sælar stelpur,

Frí um helgina.

Næsta vika verður svona:

Mánud. Leikir hjá A,B,C og D1. A,B og C spila gegn Fjölni en D1 spilar gegn Fylki2. A og C spila klukkan 16:00 en B og D1 kl 16:50 Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika og er mæting 40 mínútum fyrir leik. A og C mæta þá kl 15:20 en B og D kl 16:10.

A-lið
Aníta-Saga-Sigrún-Bjarkey-Aþena(C)-Karólína-Helena-Þórdís-Kristín Fjóla

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný S.-Andrea Steinþórs.-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla(C)-Kristín Jörg-Fanney

C-lið
Þórey-Bryndís (C)-Telma-Rósa-Diljá Sig-Valgerður-Sunna-Petra-Úlfa

D1-lið
Diljá Birna-Sóley(C)-Hafrún-Kolbrún-Lilja-Jenný-Eygerður-Erla-María Jóa

Þriðjud. Leikur hjá D2. Er settur á klukkan 17:00 en það gæti verið að hann verði spilaður kl 11:00. Mæting er 40 mínútum fyrir leik.
Æfing fyrir hinar.

D2-lið
Aníta Eir-Aníta Rós-Elín Birta-Kristín Bjarna-Hanna Árný-Sara Mist(C)-Andrea -Áróra-Arna

Miðvikud. 
Æfing 11:00-12:20

Fimmtud. Frí

Föstud. Æfing 11:00-12:30

Ef þið komist ekki í leikina látið þá vinsamlegast vita strax.


Góða helgi

kv,

Þjálfarar


Friday, June 22, 2012

Helgarfrí og leikir í næstu viku

Sælar stúlkur,

Það eru ansi margar í burtu þessa dagana og þið þurfið að láta vita ef þið eruð að fara í lengri tíma.
Það er frí um helgina.

Vikan verður svona:
Mánud. Æfing kl 11:00-12:15 en D2 á að keppa kl 16:00 upp á gervigrasi. Mæting 15:30.
Sara Mist-Agnes-Kristín Bjarna-Elín-Hanna Árný-Lovísa-Ingunn-Áróra, Andrea úr 6.fl
Þriðjud. Leikir hjá A,B,C og D gegn Haukum á Ásvöllum(engin æfing)
A og C spila kl 16:00 en B og D1 kl 16:50. Mæting er 40 mín fyrir leik upp á Ásvelli.

A-lið
Aníta Dögg-Saga-Sigrún-Bjarkey-Karólína-Aþena (C)-Kristín Fjóla-Helena-Þórdís

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla Jóns (C)-Kristín Jörg-Fanney-

C-lið
Koldís-Þórey-Bryndís (C)-Rósa-Telma-Sunna-Petra-Sóley

D1-lið
Hafrún-Jenný-Kolbrún-Lilja(C) -Erla-Diljá Birna-Eygerður-Sara Mist


Miðvikud. Æfing 11:00-12:15 (Risi eða gervigras, fer eftir veðri)
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 11:00-12:15

Góða helgi stelpur og nýtiði fríið í að safna kröftum fyrir erfiða leiki í næstu viku.

kv,

Þjálfarar

Sunday, June 17, 2012

Íslandsmótið tekur nú við

Sælar stelpur,

Við þjálfararnir viljum þakka ykkur kærlega fyrir ferðina. Þið stóðuð ykkur hrikalega vel innan vallar sem og utan og getið verið stoltar af ykkar framistöðu.

Núna tekur bara Íslandsmótið strax aftur við. Það eru einhverjar sem eru farnar í frí og þið þurfið þá að senda e-mail á mig doddason@gmail.com til að láta mig vita hvenær þið farið og hvenær þið komið til baka.

Vikan lítur svona út.
Mánud. Æfing upp á gervigrasi frá 11-12:20
Þriðjud. Æfing inni í Risa frá 11:00-12:20
Miðvikud. Æfing upp á gervigrasi frá 11:00-12:20
Fimmtud. Leikir hjá A,B og C-liði gegn Val. Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika. A og C keppa kl 16:00 en B kl 16:50. Engin æfing.

A-lið
Aníta-Aþena(C)-Sigrún-Bjarkey-Helena-Karólína-Kristín Fjóla, Diljá Ýr

B-lið
Yrsa-Guðný Sig.- Fanney-Embla (C)-Kristín Alda-Gunnhildur-Valgerður-Bryndís

C-lið
Telma (C)-Þórey-Sunna-Petra-Koldís-Rósa-Lilja-Sóley-Diljá Birna-Úlfa


Föstud. Æfing upp á gervigrasi/Risa frá 11:00-12:20. D1 og D2 keppa í Íslandsmótinu á meðan hinar eru á æfingu. Leikur hjá B2 í 4.fl.

 Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta kl 12:30 upp í Kaplakrika og hefst leikurinn kl 13:00. Gunnhildur Ýr Þrastardóttir, Karólína , Diljá Ýr , Helena Ósk , Kristín Alda, Kristín Fjóla, Sigrún Björg Ólafsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Saga Magnúsdóttir(Ef heil), Bryndís Björk, Telma Mjöll, Rósa María. Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki

Á mánudag og þriðjudag eiga einhverjar að keppa með 4.fl. Við látum ykkur vita á facebook síðunni okkar.

Við hvetjum svo foreldra sem voru duglegir að taka myndir á pæjumótinu að setja þær inn á facebook síðunna okkar. Það eru einhverjar myndir komnar þar inn.

Við hvetjum ykkur svo núna til að skrá ykkur í knattspyrnuskólann. Munið að aukaæfingin skapar meistarann ;)

Sjáumst á morgun.

kv,

Þjálfarar

Sunday, June 10, 2012

Vikan + pæjumótsdæmi

Heil og sæl,

Vikan verður svona:

Mánud. Æfing kl 11:00-12:00 í Risanum fyrir þær sem eru ekki að fara spila.

Aþena, Saga, Bjarkey og Embla Jóns. þið eigið að spila með 4.fl B1 gegn Blikum á morgun (mánudag). Mæting 16:20 á Smárahvammsvöll (hjá sporthúsinu í Kópavoginum)

Gunnhildur, Telma, Bryndís, Kristín Fjóla, Helga Magnea, Guðný Á., Helena Ósk, Karólína, Sigrún, Kristín Alda og Diljá Zomers. Þið eigið einnig að keppa á morgun gegn ÍBV í krikanum. Mæting 14:45 í krikann.

Þriðjud. Létt æfing hjá öllum kl 11:00 upp á gervigrasi.

Miðvikud. Mæting upp í krika kl 09:50. Rútan kemur 10:00.


Dagskrá Pæjumóts TM 2012

               
Miðvikudagur 13. júní
16.30-18-30 Matur í Höllinni
20.00 Fararstjórafundur í Týsheimili

Fimmtudagur 14. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-17.00 Leikir hjá öllum liðum
17.00-18.30 Matur í Höllinni
19.30-22.00 Kvöldvaka í Íþróttamiðstöðinni ( Hvert félag er meðeitt idol
atriði sem er um leið keppni um það besta) Friðrik Dór mætir
22.00---- Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni

Föstudagur 15. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-16.20 Leikir hjá öllum liðum
17.30-18.30 Landsleikur ( landslið og pressulið)Valin ein frá hverjufélagi
18.30-19.00 Grillveisla við Týsheimili
19.00-22.00 Diskósund í sundlauginni
22.00------- Fararstjórasigling 2 frá hverju félagi

Laugardagur 16.júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
08.00-13.40 Úrslitaleikir ( leikir um sæti )
13.00-14.30 Matur í Höllinni
14.30-15.30 Verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni


17.30 og 20.30 Brottför með Herjólfi. Komið heim í krikann eflaust um 23:30 eða um miðnætti.



Tékklisti fyrir Eyjar

Keppnisgallan
o FH-treyju,
o svartar stuttbuxur
o hvíta háa sokka (nóg af þeim)
o Fótboltaskó
Legghlífar
Utanyfirgalli (ef þið eigið)
Venjuleg föt, sokka,buxur,nærföt,peysur (hlýja ef það verður kalt)
Regnjakka er gott að taka með
Snyrtidót
Sundföt, handklæði
Teygjur í hárið
Bangsa til að kúra í
Dýnu/vindsæng, Svefnpoki/sæng, koddi, lak
Náttföt eða föt til að sofa í
Spil,blöð, eða annað til afþreyingar
I-pod,nitendo og annað slíkt er á ykkar ábyrgð ef þið takið það með.
Hvorki símar né vasapeningur eru  leyfðir í ferðinni. Einnig er ekki leyfilegt að taka með sér selló né saxafón.

Liðin fyrir pæjumótið

A-lið
Aníta -Karólína -Aþena (C) -Bjarkey -Þórdís -Guðný Sig -Kristín Fjóla -Helena -Saga

B-lið
Sara L'orange- 
Fanney-
Sigrún-
Helga Magnea -
Gunnhildur -
Andrea -
Diljá Ýr -
Embla Jóns (C) - 
Guðný Árna -
Kristin Jörg

C-lið
Yrsa -
Þórey -
Valgerður- 
Bryndís (C) -
Sunna -
Sigga -
Telma -
Petra

D1-lið
Diljá Birna -
Sóley (C) -
Úlfa-
Lilja-
Lovísa -
Guðrún -
Erla -
Eygerður -
Hafrún

D2-lið
Andrea Mist -
Hanna Árný -
Elín Birta -
Snædís-
Kristín Bjarna-
Aníta Rós- 
Ásta Bína-
Sara Mist (C)- 
Aníta Eir

Ef það eru einhverjar spurningar þá ekki hika við að hringja 691-6282 eða senda mail á doddason@gmail.com

kv,

Þjálfarar