Friday, June 22, 2012

Helgarfrí og leikir í næstu viku

Sælar stúlkur,

Það eru ansi margar í burtu þessa dagana og þið þurfið að láta vita ef þið eruð að fara í lengri tíma.
Það er frí um helgina.

Vikan verður svona:
Mánud. Æfing kl 11:00-12:15 en D2 á að keppa kl 16:00 upp á gervigrasi. Mæting 15:30.
Sara Mist-Agnes-Kristín Bjarna-Elín-Hanna Árný-Lovísa-Ingunn-Áróra, Andrea úr 6.fl
Þriðjud. Leikir hjá A,B,C og D gegn Haukum á Ásvöllum(engin æfing)
A og C spila kl 16:00 en B og D1 kl 16:50. Mæting er 40 mín fyrir leik upp á Ásvelli.

A-lið
Aníta Dögg-Saga-Sigrún-Bjarkey-Karólína-Aþena (C)-Kristín Fjóla-Helena-Þórdís

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla Jóns (C)-Kristín Jörg-Fanney-

C-lið
Koldís-Þórey-Bryndís (C)-Rósa-Telma-Sunna-Petra-Sóley

D1-lið
Hafrún-Jenný-Kolbrún-Lilja(C) -Erla-Diljá Birna-Eygerður-Sara Mist


Miðvikud. Æfing 11:00-12:15 (Risi eða gervigras, fer eftir veðri)
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 11:00-12:15

Góða helgi stelpur og nýtiði fríið í að safna kröftum fyrir erfiða leiki í næstu viku.

kv,

Þjálfarar

8 comments:

  1. er ég ekki í D2 ????? kv.Lovísa

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á æfingu á mánudaginn, reyni að komast á þriðjudaginn!!!

    ReplyDelete
  3. ég kemst að keppa :D

    ReplyDelete
  4. fæ ég ekki að keppa í dag (mánudag)

    ReplyDelete
  5. ég kemst ekki á æfingu í dag (mánudag)
    en kem á þriðjudaginn

    ReplyDelete
  6. komum að keppa í dag (þriðjudag)

    ReplyDelete
  7. MÆTI Á ÆFINGU Í DAG (MIÐVIKUDAG)

    ReplyDelete
  8. Erla Írena komst ekki á æfingu í dag (FÖstud)

    ReplyDelete