Frábær dagur með ykkur í dag stelpur. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna og þeim foreldrum sem skutluðust með ykkur í dag þökkum við fyrir hjálpina. Flottur hópur af efnilegum knattspyrnukonum þarna á ferðinni.
Þær stelpur sem áttu eftir að fá umsögn fá hana á næstu æfingu.
Næsta æfing er næsta þriðjudag kl 15:00.
Lokahóf yngri flokka fer svo fram laugardaginn 22.september.
kveðja,
Þjálfarar
No comments:
Post a Comment