Friday, July 13, 2012

Plan og frí

Sælar stúlkur og foreldrar

Við munum gefa frá frá og með 19.júlí til 24.júlí. Við mun því æfa næsta mánudag, þriðjud. og miðvikud. frá kl 11:00-12:30 eins og við höfum verið að gera í sumar.

Leikjunum verður frestað.

Eftir 24.júlí munum við halda áfram að æfa og taka litla pásu. Að sjálfsögðu vitum við að margar eru að fara í frí á þessum tíma en við viljum halda æfingum fyrir þær sem eru ekki út úr bænum.

Sigmundína mun sjá um æfingarnar í næstu viku þar sem ég er að fara til Svíþjóðar með 4.fl á Gothia.

Ef það er eitthvað þá bendi ég ykkur á að senda mér mail eða tala við Sigmundínu.

kveðja,

Kári Freyr

10 comments:

  1. kemst ekki á æfingar i næstu viku.. :(

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á æfingu alla næstu viku:( er að fara upp í bústad

    ReplyDelete
  3. ég kemst ekki á æfingar í næstu viku , er að fara út úr bænum kv Helena

    ReplyDelete
  4. Allt í góðu stelpur. Njótiði þess að vera í fríi og sjáumst þegar þið komið til baka.
    Kv. Sigmundína

    ReplyDelete
  5. Ég gat ekki látið vita strax að ég komst ekki á æfingu seinasta miðvikudag og að keppa seinasta þriðjudag og ég kemst ekki heldur

    ReplyDelete
  6. Á æfingu eða að keppa frá 16júlí til 15 ágúst en kemst kannski næsta mánudag.

    ReplyDelete
  7. Èg og diljá getum verið boltasækjarar á morgun(þriðjudag)

    ReplyDelete
  8. Ég er að fara á morgun[sunnudag] í landsmót skáta og verð til 29 júlí þannig að ég kemst ekki á leikina og æfingarnar sem eru á þessum dögum kv Hanna

    ReplyDelete
  9. ég er ekki búin að komast á æfingar síðustu vikur því að ég er í sumarbústað og veit ekki kvenar ég kem heim en kem öruglega í þessari viku :)

    ReplyDelete
  10. Kemst ekki á æfingar þessa og næstu viku er á leiklistarnámskeiði

    ReplyDelete