Sunday, July 29, 2012

Næstu dagar

Sælar stelpur,

Við munum æfa á mánudag,þriðjudag og miðvikudag frá kl 11:00-12:30 upp á efsta grasi.

Síðan munum við gefa frí frá og með 2.ágúst til 6.ágúst. Næsta æfing er því þriðjudaginn 7.ágúst.

Verið duglegar að æfa ykkur sjálfar í fríinu.

Næstu leikir eru 15.ágúst.

kv,

Þjálfarar

3 comments:

  1. Ég kemst ekki á æfingu í dag [mánudagur] og örugglega ekki á morgun [þriðjudagur] því ég er með kvef og hálsbólgu

    ReplyDelete
  2. koms ekki á æfingu á mánudg því ég var upp í bústað og svo komst eg ekki heldur í dag þridjudag því eg var að hjálpa systur minni að flitja en kem á æfingu á morugn miðvikudag ;)

    ReplyDelete
  3. Kemst ekki á æfingu í dag[miðvikudagur] er að jafna mig kv.Hanna

    ReplyDelete