minnum á lokahófið á morgun kl 16:00 í íþróttasal FH Kaplakrika.
Dagskráin verður svona:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.
Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar. www.facebook.com/FHfotbolti
Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum.
Kynnir verður Jón Jónsson.
Við munum ekki byrja að æfa á sunnudögum strax. Við munum tilkynna hvenær æfingar hefjast þar.
Næsta vika verður því þannig:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing 15:00-16:00 gervigrasinu (inni í Kaplakrika ef veðrið er leiðinlegt)
Miðvikud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Ath. Næsta æfing hjá stelpum fæddum 2000 sem eru að fara upp í 4.fl er á þriðjudaginn í Risanum frá kl 19:30-21:00. Stelpur sem eru að fara upp og foreldrar endilega bætið ykkur inn á facebook síðu 4.fl
http://www.facebook.com/groups/238575006193039/
Minnum svo á facebooksíðuna okkar fyrir þá sem eru með facebook. Foreldrar líka velkomnir til að fylgjast með.
http://www.facebook.com/groups/177457508998469/
kv,
Þjálfarar
No comments:
Post a Comment