Monday, September 17, 2012
Vikan
Æfing á morgun (þriðjudag) upp á gervigrasinu kl 15:00. Við munum eiga þann tíma líka og þar sem það er ekki kominn snjór og viðbjóður þá ætlum við að fara úti á morgun. 2002 árgangurinn kemur því til okkar í fyrsta skiptið og hlökkum við mikið til.
Vikan verður því svona:
Þriðjud. 15:00-16:00 æfing upp á gervigrasi
miðvikud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
fimmtud. Frí
Föstud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
Laugard. Lokahóf 5.-3.flokka hjá FH. Hefst kl 16:00 í krikanum.
Þriðjudaginn 24.sept munu svo 2000 árgangurinn fara upp í 4.fl. Munið að adda ykkur á 4.fl síðuna http://www.facebook.com/groups/238575006193039/
Vinsamlegast látið berast.
kv,
Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Verdur 2000 árgangurinn lika med ídag
ReplyDeleteSkrifið vinsamlegast undir nafni.
ReplyDelete2000 árgangurinn verður út þessa viku með 5.fl
en ég á ekki facebook kveðja krissa
ReplyDeleteKemst ekki á æfingu í dag
ReplyDelete