Sunday, June 17, 2012

Íslandsmótið tekur nú við

Sælar stelpur,

Við þjálfararnir viljum þakka ykkur kærlega fyrir ferðina. Þið stóðuð ykkur hrikalega vel innan vallar sem og utan og getið verið stoltar af ykkar framistöðu.

Núna tekur bara Íslandsmótið strax aftur við. Það eru einhverjar sem eru farnar í frí og þið þurfið þá að senda e-mail á mig doddason@gmail.com til að láta mig vita hvenær þið farið og hvenær þið komið til baka.

Vikan lítur svona út.
Mánud. Æfing upp á gervigrasi frá 11-12:20
Þriðjud. Æfing inni í Risa frá 11:00-12:20
Miðvikud. Æfing upp á gervigrasi frá 11:00-12:20
Fimmtud. Leikir hjá A,B og C-liði gegn Val. Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika. A og C keppa kl 16:00 en B kl 16:50. Engin æfing.

A-lið
Aníta-Aþena(C)-Sigrún-Bjarkey-Helena-Karólína-Kristín Fjóla, Diljá Ýr

B-lið
Yrsa-Guðný Sig.- Fanney-Embla (C)-Kristín Alda-Gunnhildur-Valgerður-Bryndís

C-lið
Telma (C)-Þórey-Sunna-Petra-Koldís-Rósa-Lilja-Sóley-Diljá Birna-Úlfa


Föstud. Æfing upp á gervigrasi/Risa frá 11:00-12:20. D1 og D2 keppa í Íslandsmótinu á meðan hinar eru á æfingu. Leikur hjá B2 í 4.fl.

 Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta kl 12:30 upp í Kaplakrika og hefst leikurinn kl 13:00. Gunnhildur Ýr Þrastardóttir, Karólína , Diljá Ýr , Helena Ósk , Kristín Alda, Kristín Fjóla, Sigrún Björg Ólafsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Saga Magnúsdóttir(Ef heil), Bryndís Björk, Telma Mjöll, Rósa María. Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki

Á mánudag og þriðjudag eiga einhverjar að keppa með 4.fl. Við látum ykkur vita á facebook síðunni okkar.

Við hvetjum svo foreldra sem voru duglegir að taka myndir á pæjumótinu að setja þær inn á facebook síðunna okkar. Það eru einhverjar myndir komnar þar inn.

Við hvetjum ykkur svo núna til að skrá ykkur í knattspyrnuskólann. Munið að aukaæfingin skapar meistarann ;)

Sjáumst á morgun.

kv,

Þjálfarar

9 comments:

  1. Takk takk fyrir frábæra ferð. Erla Írena kemst ekki á æfingu á morgun en mætir hress á þriðjud. Verður svo í fríi fra 16.- 31.júlí :) kv.Gerdur

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á æfingu á mánu-þriðju-miðviku-föstudag og kemst ekki að keppa á fimtudaginn kveðja helga magnea verð í vindáshlíð

    ReplyDelete
  3. komst ekki á æfingu í dag mánudag ég var á Hvolsvelli mæti kannski á morgun veit það ekki ennþá;)

    ReplyDelete
  4. komst ekki á æfingu í dag (þriðjudag) og kemst ekki á æfingu frá 20. til 24. júní

    ReplyDelete
    Replies
    1. ég verð í London með mömmu

      Delete
  5. Kemst ekki a æfingarnar i þessari viku en kem samt kannski að keppa

    ReplyDelete
  6. komst ekki á æfingu í gær þiðjudag :( og komst heldur ekki í dag miðvikudag er að fara í afmæli :(

    ReplyDelete
  7. Kemst á leikin á morgun hlakka til að koma :) kv Kristín :)

    ReplyDelete
  8. Komsy ekki a æfingu i dag(midvikudag)

    ReplyDelete