Wednesday, November 7, 2012

Keflavíkurmótið

Sælar stelpur,

Keflavíkurmótið verður haldið næstkomandi laugardag í Reykjaneshöllinni.
Kostnaður er 1500 krónur á hvern leikmann og er inni í því pizza og mótsgjald.

Öll lið spila 5 leiki og er hver leikur 1 x 12 mínútur.

Spilað verður í 4 deildum (Íslensku, Þýsku, Ensku og Spænsku)

Mætið með:
FH-treyju-svartar stuttbuxur-legghlífar-hvíta háa sokka- teygju eða band í hárið (ekki spennur)- vatnsbrúsa- ávexti

Mikilvægt fyrir mót/leiki og í móti/leikjum:
Snemma að sofa kvöldið áður - ekki vakna of seint á leikdegi- fá sér góðan morgunmat- mæta á réttum tíma - Leggja sig 150% fram í öllum leikjum

Liðin eru svona:
Spænska deildin - FH
Hulda-Brynja-Kolbrún (C)-Áróra-Eygerður-Diljá Birna-Guðrún-Petra

Fyrsti leikur kl 13:49. Mæting kl 13:00

Spænska deildin - FH City
Elísa- Matta-Ylfa-Rakel-Tara-Ása-Erla(C)-Ingunn

Fyrsti leikur kl 13:49. Mæting kl 13:00

Þýska deildin- FH CityMelkorka-Valdís-Sóley-Íris-Ásta Bína-Snædís-Kristín Bjarna-Lovísa(C)

Fyrsti leikur kl 13:35. Mæting kl 12:50

Þýska deildin- FH
Rannveig-Birna Vala (C)-Kristrún Lena-Hrefna-Marín-Júlía Rós-Sigurrós-Þórdís


Fyrsti leikur kl 13:35. Mæting kl 12:50

Íslenska deildin - FH
Hafrún-Úlfa-Sunna-Koldís-Þórey-Lilja-Valgerður (C)

Fyrsti leikur kl 16:40. Mæting kl 16:00

Enska deildin - FH
Yrsa-Sigrún-Fanney-Karólína-Helena Ósk (C)-Diljá Ýr-Kristín Alda

Fyrsti leikur kl 16:54. Mæting kl 16:00

Leikjaplan  má sjá hér:

https://dl.dropbox.com/u/96668221/Keflavik/Motahald_H2012/5_kvenna/Leikjaskra_5fl_kvenna_H2012.pdf

kveðja,

Þjálfarar

No comments:

Post a Comment