Monday, September 10, 2012
Síðasti leikur hjá B2 á morgun
Sælar,
Leikur hjá B2 á morgun gegn Fylki. Leikurinn hefst kl 17:00 og er mæting 16:30 upp í Árbæ. Leikið á gervigrasinu og er þetta síðasti leikurinn hjá B2 í sumar.
Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta. Látið vita ef þið komist ekki.
Aþena Þöll, Bjarkey Líf, Guðný, Þórdís Eva, Saga, Karólína, Helena,, Sigrún Björg, Helga Magnea, Gunnhildur Ýr, Embla Jóns, Kristín Fjóla, Diljá Ýr, Diljá Sig, Andrea, Kristín Alda, Fanney
vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki.
Minni aðrar á æfinguna á morgun upp á efsta grasi.
kv,
Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
mistum af æfingu kveðja Snædis og Kristín :(
ReplyDelete