Tuesday, September 25, 2012

Skráning í Nora - Íbúagátt



Opnað hefur verið fyrir skráningu í fótboltann í gegnum Íbúagátt Hafnarfjarðar en þó hafa verið einhverjir hnökrar á kerfinu. Verið er að vinna að lausn á málinu.

Æfingargjöld

Æfingargjöldin hafa verið hækkuð í einhverjum flokkum en helsta ástæðan fyrir þeirri hækkun er ráðning Silju Úlfarsdóttur sem hlaupa- og styrktarþjálfara inn í yngri flokka starfið ásamt launaleiðréttingu í samræmi við vinnuframlag þjálfara.

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nú er hægt að borga fyrir allt árið í einu og er það þá hagkvæmari kostur. Þeir sem vilja ekki skrá iðkandann í heilt ár geta valið um þrjú tímabil: A) október-desember, B) janúar-apríl og C) maí-september. Dýrari kostur
Við hvetjum sem flesta til að nýta tækifærið og borgar fyrir allt árið.
5. flokkur
Tímabil / Námskeið     Upphæð án niðurgreiðslu Niðurgreiðsla Upphæð með niðurgreiðslu
01. okt 2012 - 30. sep. 2013 61.000                  20.400          40.600
okt-des                                 18.000                   5.100           12.900
jan-april                                 23.000                   6.800           16.200
maí-sept                                 29.000                   8.500            20.500

Systkinaafsláttur er 25%


No comments:

Post a Comment