Sunday, September 9, 2012

Vikan

Sælar stelpur,

Vikan verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing upp á gervigrasi frá 15:30-16:30
miðvikud. Æfing í Risanum frá 15-16
fimmtud. Frí
föstudag Æfing í Risanum frá 15-16

Í vikunni eða um næstu helgi munum við svo halda upp á litla lokahófið okkar en 22. september verður svo lokahóf 5.-3.flokka hjá FH í krikanum. Eftir það munu stelpurnar á eldra árinu (fæddar 2000) fara upp í 4.fl.

Þar sem að lokahófið hjá 6.fl er búið þá eru stelpurnar sem eru að koma upp í 5.fl núna (fæddar 2002) velkomnar á æfingar hjá okkur.

Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að senda mér e-mail doddason@gmail.com

kveðja,

Þjálfarar

No comments:

Post a Comment