Næsta laugardag mun hefjast sérstakar tækniæfingar fyrir 5.fl kvenna og karla.
Æfingarnar hefjast klukkan 09:00 og verða þær haldnar í Risanum.
Einungis um tækniæfingar er um að ræða þannig það verður ekkert spil eða neitt slíkt.
Öllum er frjálst að mæta og þarf að mæta með sinn eiginn bolta. Það verða þó einhverjir boltar til taks fyrir þá sem eiga ekki bolta.
Við hvetjum allar áhugasamar um að mæta á þessar æfingar.
-Aukaæfingin skapar meistarann-
Sóley er ennþá lasin og kemur ekki á æfingu í dag. Kv. Ingibjörg
ReplyDeletekem á tækiniæfinguna á laugardaginn! :D
ReplyDelete