Sælar stelpur,
Næsta vika verður svona:
mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. (FH-ingur mánaðarins valinn)
ATH foreldrafundur þriðjud. kl 18:30 inni í Kaplasal.
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir
Það gæti verið að það koma einhverjar æfingaleikir inn í þessari viku en við munum þá láta ykkur vita.
Á síðunni sjáið þið hér hægra meginn að það stendur "Kvöldæfingar" (Þið getið ýtt og farið beint inn á það). Þar eru æfingar bæði styrktaræfingar sem og æfingar sem þið sjáið á vídjóinu sem hægt er að gera heima. Með aukaæfingunni eigið þið eftir að bæta ykkur fullt fullt fullt. Hvetjum ykkur eindregið til þess að prófa.
FH-ingur mánaðarsin var svo valinn í dag. Að þessu sinni var það Koldís sem var valin. Koldís María hefur tekið miklu framförum undanfarið enda er það ekki skrýtið því hún hefur lagt sig mikið fram á æfingum. Til hamingju Koldís María
Sjáumst hress á þriðjudaginn.
kv,
Þjálfarar
Sóley er enn að jafna sig eftir veikindin og kemur ekki á æfingu í dag. Kv. Ingibjörg
ReplyDeleteKemst ekki á ævingu er upptekin og Snæja er á píano ævingum á föstudögum kveðja Krissa (Kristín Bjarna)
ReplyDelete