Monday, December 3, 2012

3.-9.des

Sælar stúlkur,

Við minnum ykkur á að skila miðunum á miðvikudaginn. Ef þið eruð búnar að fylla þá út þá má skila á æfingunni á þriðjudaginn. Einnig er hægt að fylla hann út á tölvutækuformi og sendi mér hann bara á e-mailið mitt.

Ég er alveg fáránlega sáttur með hversu vel þið stóðuð ykkur að halda á lofti. Það eiga nokkrar eftir að skila mér miðanum en það sem er komið þá voru 90 % sem bættu metið sitt og margar af þeim náðu markmiðunum sínum. Glæsilegt! :)

Næsta vika verður svona:
mánud. frí
þriðjud. æfing inni í Krika 15-16
miðvikud. æfing inni í Risa 15-16
fimmtud. frí
föstud. æfing inni í Risa 15-16
Helgin : Frí en það gætu þó einhverjar spilað með 4.fl.
Tækniæfing á laugardaginn kl 08:30 inni í Risa

kveðja,

Þjálfarar

No comments:

Post a Comment