Sunday, July 8, 2012

Næsta vika

Sælar dömur,


Foreldrar og leikmenn athugið!
Leikirnir gegn Víking sem áttu að vera næsta miðvikudag (18.júlí) verður frestað. Líkleg dagsetning er 17.ágúst. 


Vikan verður svona:

Mánud. Leikir hjá A,B,C og D1 gegn Stjörnunni á Stjörnuvelli. A og C spila klukkan 16:00 en B og D kl 16:50. Eitthvað er um forföll en liðin eru komin inn á facebook-síðuna okkar. Mæting 35 mín fyrir leik. Ath engin æfing.

Þriðjud. Æfing 11:00-12:30 upp á krika.
Leikur hjá D2 gegn Fylki á Fylkisvellinum. Leikurinn hefst kl 16:00. Mæting 35 mín fyrir leik.
Sara Mist Ingvarsdóttir Svendsen (C)-Kristín Bjarna-Andrea Mist-Selma Dröfn-Elín Birta- Lovísa María Hermannsdóttir- Hanna Árný-Aníta Eir-Andrea (6.fl)-Arna (6.fl) Áróra (6.fl)-

Miðvikud. Æfing 11:00-12:30 upp á krika.

Fimmtud. Frí

Föstud. Æfing 11:00-12:30. Leikmannagleði eftir æfingu. Nánar auglýst síðar í vikunni.


kveðja,

Þjálfarar


Svo eru skilaboð frá BUR.


Kæru foreldrar og forráðamenn

Við minnum alla á að skrá börnin sín í Íbúagátt Hafnarfjarðar sem er opin til 15. júlí. Íbúagáttin er á vef Hafnarfjarðar: www.hafnarfjordur.is
Aðeins þeir sem skrá barn sitt í Íbúagátt Hafnarfjarðar fá hluta æfingargjalds endurgreitt í formi niðurgreiðslu á næstu æfingargjöldum.
Einnig viljum við hvetja alla til að skoða Facebook síðu yngri flokkana en þar má finna fjölmargar skemmtilegar myndir frá mótum sumarsins. http://www.facebook.com/FHfotbolti
Sumarkveðja frá Barna- og unglingaráði


8 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu á miðvikudaginn er að fara til Stykkishólms

    ReplyDelete
  2. Ég er ekki með facebook og veit ekki í hvaða liði ég er. Getið þið sett liðin inn á bloggið? Kveðja Petra.

    ReplyDelete
  3. A-lið
    Aníta Dögg-Karólína-Aþena Þöll(C)-Bjarkey-Þórdís-Sigrún Björg-Kristín Fjóla- Helena Ósk-Saga

    B-lið
    Yrsa-Fanney-Kristín Jörg-Helga Magnea-Gunnhildur Ýr-Andrea- Embla Jóns (C)- Guðný-Diljá Ýr

    C-lið
    Úlfa-Þórey-Sóley-Bryndís Björk(C)-Koldís-Petra-Diljá Sig. Valgerður-Lilja

    D1-lið
    María-Sóley-Kolbrún-Lilja-Jenný-Eygerður-Erla-Hafrún-Andrea (6.fl)

    ReplyDelete
  4. Ég kemst á leikin í dag kv Kristín

    ReplyDelete
  5. ég kemst ekki á æfingu í dag mamma er í sumarfríi og við ætlum að gera eitthvað:)

    ReplyDelete
  6. Hvernig verður leikmannagleðin á föstudaginn

    ReplyDelete
  7. kem á æfingu á föstudagin :) komst ekki alla vikuna og hina vikuna var upp í sumarbústað :/

    ReplyDelete
  8. er leikmannagleði eftir æfingu?

    ReplyDelete