Tuesday, August 7, 2012

Æfingar út vikuna + landsleikur

Sælar stúlkur,

Það er æfing á morgun en hún mun fara fram eftir að landsleiknum lýkur. Við ætlum að hittast kl 10:00 upp í Kaplakrika og horfa á landsleikinn saman. Endilega allar að mæta.

Vikan verður því þannig:

Miðvikud: Landsleikur og æfing um kl 12:00
Fimmtud. Frí
Föstudagur: Æfing 11:00
Helgarfrí

kv,

Þjálfarar

3 comments:

  1. Erla Írena kemst ekki á æfingu á morgun

    ReplyDelete
  2. Er æfing a tridjudaginn14 agust

    ReplyDelete
  3. er æfing á mánudaginn (13.agust) eða er frí!!!!!!

    ReplyDelete