Fín frammistaða hjá liðunum í dag. Smá ryðgaðar eftir langa leikjapásu en allt að smella annars.
Það eiga nokkrar stelpur að spila með B2 á morgun(fimmtudag) hjá 4.fl kl 17:00. Mæting kl 16:20 upp í Kaplakrika.
Bryndís Björk, Rósa María Lindberg, Diljá Sig, Telma Mjöll, Gunnhildur Ýr, Kristín Alda, Sara L'orange, Helga Magnea,Andrea og Kristín Fjóla.
Liðin fyrir leikina á föstudaginn kemur inn í kvöld en spilað verður kl 15:00 A og C og 15:50 B-liðið. Fylgist með og látið orðið ganga!.
Frí á æfingu á morgun.
kv,
Þjálfarar
No comments:
Post a Comment