Dagskráin fyrir laugardaginn:
09:00 Mæting upp í Kaplakrika. FH-draumurinn (amazing race) hefst.
11:00 Mæting aftur upp í Kaplakrika. Farið yfir tímabilið hjá liðinu og allar stelpur fá umsögn um sig.
12:00 Horft á bikarúrslitaleik hjá 2.fl kvk. FH-Breiðablik í krikanum.
14:00 Mætt í keiluhöllina í Öskjuhlíð. Keila og pizzuhlaðborð
16:15 Farið í laugardalinn og horft á landsleik Íslands og Norður Írlands
Kostnaður við daginn kemur inn á morgun en það ætti ekki að vera hár kostnaður.
Fyrir FH-drauminn þá skiptum við í lið og þarf hvert lið að koma með stafræna myndavél eða góðan síma sem tekur góðar myndir. Svo að við getum skipt upp í liðin þá þurfa allar að vera búnar að skrá sig hvort þær mæta eða ekki.
Þær stelpur sem eiga eftir að skrá sig gerið það sem fyrst! Skráningu lýkur í kvöld kl 22:30!
kv,
Kári Freyr
meiga vinkonur ekki vera saman í liði
ReplyDelete