Heil og sæl,
núna er það komið á hreint að bæði A og B-liðið eru komin í úrslitaleikinn í Íslandsmótinu.
A-liðið gerði góða ferð til Egilsstaða. Í fyrsta leik unnu þær heimalið Hattar 4-0 og seinna um daginn unnu þær Þrótt Rvk 4-1. Í morgun unnu þær svo KA 2-0.
B-liðið fór til Grindavíkur þar sem það lagði lið KA 1-0 í sínum fyrsta leik og ÍBV 8-0 seinna um daginn. Í dag unnu þær svo Stjörnuna í hálfgerðum undanúrslitaleik 6-0 og eru komnar í úrslitin eins og A-liðið. Frábær árangur hjá stelpunum.
Úrslitaleikirnir fara væntanlega fram um næstu helgi.
Æfing á morgun (mánudag) kl 16:00 upp á grasi/gervigrasi því núna eru bara 1 leikur eftir hjá hvoru liði sem við erum að fara vinna :)
Áfram FH
kv,
Þjálfarar
Hæ kemst ekki á æfingu þessa vikuna
ReplyDeletekv Hanna
ég get ekki komið á æfingu í dag(mánudag)mér er illt í hausnum þegar ég labba og hleyp:(
ReplyDeleteHelena Ósk kemur ekki á æfingu í dag, er slöpp, með hálsbólgu, kvef og höfuðverk.
ReplyDeleteég kemst ekki á ævingu í dag því að ég er veik og ég komst ekki heldur í gær.Ég er með hita,flögurt og slöp:(
ReplyDeletekveðja kristín
ReplyDelete