Tuesday, September 25, 2012

Skráning í Nora - Íbúagátt



Opnað hefur verið fyrir skráningu í fótboltann í gegnum Íbúagátt Hafnarfjarðar en þó hafa verið einhverjir hnökrar á kerfinu. Verið er að vinna að lausn á málinu.

Æfingargjöld

Æfingargjöldin hafa verið hækkuð í einhverjum flokkum en helsta ástæðan fyrir þeirri hækkun er ráðning Silju Úlfarsdóttur sem hlaupa- og styrktarþjálfara inn í yngri flokka starfið ásamt launaleiðréttingu í samræmi við vinnuframlag þjálfara.

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nú er hægt að borga fyrir allt árið í einu og er það þá hagkvæmari kostur. Þeir sem vilja ekki skrá iðkandann í heilt ár geta valið um þrjú tímabil: A) október-desember, B) janúar-apríl og C) maí-september. Dýrari kostur
Við hvetjum sem flesta til að nýta tækifærið og borgar fyrir allt árið.
5. flokkur
Tímabil / Námskeið     Upphæð án niðurgreiðslu Niðurgreiðsla Upphæð með niðurgreiðslu
01. okt 2012 - 30. sep. 2013 61.000                  20.400          40.600
okt-des                                 18.000                   5.100           12.900
jan-april                                 23.000                   6.800           16.200
maí-sept                                 29.000                   8.500            20.500

Systkinaafsláttur er 25%


Friday, September 21, 2012

Lokahóf og næsta vika

Sælar,

minnum á lokahófið á morgun kl 16:00 í íþróttasal FH Kaplakrika.
Dagskráin verður svona:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.


Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar. www.facebook.com/FHfotbolti

Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum.

Kynnir verður Jón Jónsson.

Við munum ekki byrja að æfa á sunnudögum strax. Við munum tilkynna hvenær æfingar hefjast þar.

Næsta vika verður því þannig:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing 15:00-16:00 gervigrasinu (inni í Kaplakrika ef veðrið er leiðinlegt)
Miðvikud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum

Ath. Næsta æfing hjá stelpum fæddum 2000 sem eru að fara upp í 4.fl er á þriðjudaginn í Risanum frá kl 19:30-21:00. Stelpur sem eru að fara upp og foreldrar endilega bætið ykkur inn á facebook síðu 4.fl
http://www.facebook.com/groups/238575006193039/


Minnum svo á facebooksíðuna okkar fyrir þá sem eru með facebook. Foreldrar líka velkomnir til að fylgjast með.
http://www.facebook.com/groups/177457508998469/


kv,

Þjálfarar

Monday, September 17, 2012

Vikan


Æfing á morgun (þriðjudag) upp á gervigrasinu kl 15:00. Við munum eiga þann tíma líka og þar sem það er ekki kominn snjór og viðbjóður þá ætlum við að fara úti á morgun. 2002 árgangurinn kemur því til okkar í fyrsta skiptið og hlökkum við mikið til.

Vikan verður því svona:
Þriðjud. 15:00-16:00 æfing upp á gervigrasi
miðvikud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
fimmtud. Frí
Föstud. 15:00-16:00 æfing inni í Risa
Laugard. Lokahóf 5.-3.flokka hjá FH. Hefst kl 16:00 í krikanum.

Þriðjudaginn 24.sept munu svo 2000 árgangurinn fara upp í 4.fl. Munið að adda ykkur á 4.fl síðuna http://www.facebook.com/groups/238575006193039/


Vinsamlegast látið berast.

kv,

Þjálfarar

Lokahóf 3.4 og 5.flokka FH


Laugardaginn 22. september kl. 16:00 verður lokahóf 3. 4. og 5. flokka FH haldið í íþróttasal FH Kaplakrika.
Dagskrá:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.

Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar. www.facebook.com/FHfotbolti

Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum.

Kynnir verður Jón Jónsson.

Sunday, September 16, 2012

Lok

Frábær dagur með ykkur í dag stelpur. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna og þeim foreldrum sem skutluðust með ykkur í dag þökkum við fyrir hjálpina. Flottur hópur af efnilegum knattspyrnukonum þarna á ferðinni.

Þær stelpur sem áttu eftir að fá umsögn fá hana á næstu æfingu. 
Næsta æfing er næsta þriðjudag kl 15:00. 

Lokahóf yngri flokka fer svo fram laugardaginn 22.september.

kveðja,
Þjálfarar

Thursday, September 13, 2012

Liðin fyrir laugardaginn

Hér eru liðin fyrir laugardaginn.

Það þarf ein í hverju liði að koma með myndavél eða síma sem getur tekið góðar myndir. Það má mæta á hjólum ef þið viljið en þá þurfa allar í hópnum að mæta á hjóli því hópurinn verður að halda hópinn allan tímann.



Lið 1
Sigrún
Karólína
Kristín Alda
Petra
Valgerður

Lið 2
Þórey
Eygerður
Diljá Birna
Úlfa
Ásta Bína

Lið 3
Sara L'orange
Sóley 
Jenný
Salka
Yrsa

Lið 4
Telma
Bryndís
Diljá Sig
Aníta Dögg
María Sól

Lið 5
Andrea
Gunnhildur
Embla
Aþena
Sara Mist

Lið 6
Kristín Bjarna
Snædís
Hafrún
Elín Birta
Erla

Lið 7
Helena
Fanney
Diljá Ýr
Aníta Rós
Selma 

Lið 8
Kristín Fjóla
Helga Magnea
Þórdís
Guðný
Bjarkey

Lið 9
Lilja
Kolbrún
Lovísa
Hanna Árný
Koldís
Aníta Eir



Dagskrá lokahófsins.


Dagskráin fyrir laugardaginn:

09:00 Mæting upp í Kaplakrika. FH-draumurinn (amazing race) hefst.
11:00 Mæting aftur upp í Kaplakrika. Farið yfir tímabilið hjá liðinu og allar stelpur fá umsögn um sig.
12:00 Horft á bikarúrslitaleik hjá 2.fl kvk. FH-Breiðablik í krikanum.
14:00 Mætt í keiluhöllina í Öskjuhlíð. Keila og pizzuhlaðborð
16:15 Farið í laugardalinn og horft á landsleik Íslands og Norður Írlands

Kostnaður við daginn kemur inn á morgun en það ætti ekki að vera hár kostnaður.

Fyrir FH-drauminn þá skiptum við í lið og þarf hvert lið að koma með stafræna myndavél eða góðan síma sem tekur góðar myndir. Svo að við getum skipt upp í liðin þá þurfa allar að vera búnar að skrá sig hvort þær mæta eða ekki.

Þær stelpur sem eiga eftir að skrá sig gerið það sem fyrst! Skráningu lýkur í kvöld kl 22:30!

kv,
Kári Freyr

Wednesday, September 12, 2012

Lokahóf 5.fl kvk

Eftirfarandi stelpur eru skráðar á lokahófið hjá okkur. Vinsamlegast látið vita ef þið ætlið að fara með.

Þið þurfið að skrá ykkur fyrir fimmtudagskvöldið. Látið líka vita ef þið ætlið ekki að mæta.

Dagskráin kemur inn í kvöld eða á morgun

Skráðar:

Fanney
Þórey
Sara L'orange
Telma Mjöll
Aníta Rós
Andrea
Petra
Hanna Árný
Embla
Karólína
Eygerður
Erla
Helena
Sara Mist
Kolbrún Ása
Kristín Fjóla
Lovísa
Þórdís
Helga Magnea
Kristín Alda
Diljá Sig
Koldís
Bryndís
Bjarkey
Guðný Sig
Ásta Bína
Aþena Þöll
Gunnhildur
Aníta Eir
Diljá Birna
Lilja
Sigrún Björg
Valgerður Ýr

Komast ekki:
Aníta Dögg

Tuesday, September 11, 2012

Litla lokahófið hjá 5.fl kvk

Sælar,

litla lokahófið hjá 5.fl kvk verður á laugardaginn 15.sept. Takið daginn frá.
Þið megið endilega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið ætlið að mæta.

kv,

Kári Freyr

Monday, September 10, 2012

Síðasti leikur hjá B2 á morgun


Sælar,

Leikur hjá B2 á morgun gegn Fylki. Leikurinn hefst kl 17:00 og er mæting 16:30 upp í Árbæ. Leikið á gervigrasinu og er þetta síðasti leikurinn hjá B2 í sumar.

Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta. Látið vita ef þið komist ekki.
Aþena Þöll, Bjarkey Líf, Guðný, Þórdís Eva, Saga, Karólína, Helena,, Sigrún Björg, Helga Magnea, Gunnhildur Ýr, Embla Jóns, Kristín Fjóla, Diljá Ýr, Diljá Sig, Andrea, Kristín Alda, Fanney

vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki.

Minni aðrar á æfinguna á morgun upp á efsta grasi.

kv,

Þjálfarar

Sunday, September 9, 2012

Vikan

Sælar stelpur,

Vikan verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing upp á gervigrasi frá 15:30-16:30
miðvikud. Æfing í Risanum frá 15-16
fimmtud. Frí
föstudag Æfing í Risanum frá 15-16

Í vikunni eða um næstu helgi munum við svo halda upp á litla lokahófið okkar en 22. september verður svo lokahóf 5.-3.flokka hjá FH í krikanum. Eftir það munu stelpurnar á eldra árinu (fæddar 2000) fara upp í 4.fl.

Þar sem að lokahófið hjá 6.fl er búið þá eru stelpurnar sem eru að koma upp í 5.fl núna (fæddar 2002) velkomnar á æfingar hjá okkur.

Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að senda mér e-mail doddason@gmail.com

kveðja,

Þjálfarar

Thursday, September 6, 2012

Helgin


Ath engin æfing á morgun (föstudag)

Úrslitaleikir um helgina. A-liðið keppir klukkan 11:00 á miðgrasinu í Krikanum og B-liðið klukkan 12:00 á miðgrasinu í Krikanum. Hinar mæta að sjálfsögðu að hvetja.

A og B-liðið á að mæta í morgunmat kl 08:30 upp í Kaplakrika á laugardaginn og eiga allar að mæta með 300 kr ásamt keppnisdótinu sínu. (Þið farið ekkert heim á milli)

A-lið Aníta- Aþena (F)-Sigrún-Guðný Sig-Bjarkey- Þórdís- Karólína-Diljá Ýr-Helena
B-lið Sara L'orange-Embla (F)-Helga Magnea-Fanney-Andrea-Gunnhildur-Kristín Alda-Diljá Sig-Valgerður

kv,

Þjálfarar

Tuesday, September 4, 2012

Leikir hjá B2 4.fl á morgun (miðvikudag)

Leikur hjá B2 í 4.fl á morgun (miðvikudag) Leikurinn hefst kl 17:00 og er mæting kl 16:20 í Víkina (Víkingsvöllur) 

Eftirfarandi leikmenn eiga að mæta:
Andrea SteinþórsdóttirDiljá Sigurðardóttir, Fanney (Einar Örn), Guðný Sigurðardóttir, Karólína Lea (Vilhjálmur Kári), Helena (Hálfdan Þorsteinsson) ef orðin frísk, Þórdís Eva SteinsdóttirKristín Fjóla SigþórsdóttirHelga Magnea GestsdóttirSigrún Björg Ólafsdóttir, Diljá Ýr, Telma, Bryndís, Gunnhildur, Kristín Alda, Sara L'orange, Sóley

Vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Frí á æfingu á morgun hjá 5.fl kvk

kveðja,

Þjálfarar

Sunday, September 2, 2012

A og B fara í úrslitaleikinn

Heil og sæl,

núna er það komið á hreint að bæði A og B-liðið eru komin í úrslitaleikinn í Íslandsmótinu.

A-liðið gerði góða ferð til Egilsstaða. Í fyrsta leik unnu þær heimalið Hattar 4-0 og seinna um daginn unnu þær Þrótt Rvk 4-1. Í morgun unnu þær svo KA 2-0.

B-liðið fór til Grindavíkur þar sem það lagði lið KA 1-0 í sínum fyrsta leik og ÍBV 8-0 seinna um daginn. Í dag unnu þær svo Stjörnuna í hálfgerðum undanúrslitaleik 6-0 og eru komnar í úrslitin eins og A-liðið. Frábær árangur hjá stelpunum.

Úrslitaleikirnir fara væntanlega fram um næstu helgi.

Æfing á morgun (mánudag) kl 16:00 upp á grasi/gervigrasi því núna eru bara 1 leikur eftir hjá hvoru liði sem við erum að fara vinna :)

Áfram FH

kv,

Þjálfarar