Friday, May 3, 2013

Næstu dagar

Dagskrá næstu daga:
föstudagur: Æfing í Risanum 15-16
laugardagur: Tiltektardagur upp í krika kl 11:00. Mæting upp í krika og þið fáið svo pullur eftir það. Skyldumæting. Fínt að fara á tækniæfinguna fyrr um daginn.
Einhverjar spila svo með B2 kl 15:40 upp í krika. 
sunnud.Frí
mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15:00-16:15 upp á gervigrasi. D-liðin spila væntanlega gegn blikunum. Nánar um helgina.
miðvikud. Æfing 15-16:00 í Risanum
fimmtud. Markmannsæfing
föstud. Æfing inni í Risa 15:00-16:00
laugard. Síðustu leiki í faxanum.

No comments:

Post a Comment