Wednesday, May 1, 2013

Leikir gegn Stjörnunni á morgun (fimmtudag)


Leikir gegn Stjörnunni í A,B og C-liðum á morgun (fimmtudag) A og C keppa klukkan 16:00 en B-liðið kl 16:50. Mæting er 35 mínútum áður en leikurinn hefst. Leikirnir fara fram á Stjörnuvellinum.

A-lið
Hafrún-Sigrún-Fanney-Helena-Karólína (F) -Diljá Ýr-Katrín-Kristín Alda

B-lið
Hulda-Sunna (F) -Valgerður-Erla-Þórey-Eygerður-Lilja-Diljá Birna-Úlfa-Arna (6.fl)

C-lið
Rakel-Kolbrún (F)- Tara-Andrea (6.fl)-Áróra-Ingunn-Ylfa-Brynja-Koldís-Matta

Vinsamlegast látið vita strax ef þið komist ekki því þá þurfum við að kalla til aðrar stelpur.

kv,

Þjálfarar

No comments:

Post a Comment