Friday, May 24, 2013

Leikir gegn Blikum á laugardag

Fyrstu leikir í Íslandsmótinu á laugardaginn hjá A,B,C og D1. D2 spilar sinn fyrsta leik næsta fimmtudag.

Leikirnir verða spilaðir inni í Fífu. A og C kl 11:00 en B og D1 kl 11:50. Mæting er 35 mínútum fyrir leik. Öll forföll þarf að tilkynna strax.

A-lið
Hafrún
Sigrún
Fanney
Karólína (F)
Helena Ósk
Diljá Ýr
Kristín Alda
Katrín
Valgerður

B-lið
Hulda
Sunna
Eygerður
Koldís
Þórey
Lilja
Úlfa(F)
Arna
Diljá Birna
Áróra

C-lið
Rakel
Matta
Kolbrún (F)
Tara
Petra
Erla
Andrea
Ingunn
Ylfa
Lovísa

D1-lið
Elísa
Melkorka
Ása
Ásta Bína
Valdís
Íris
Marín
Þórdís
Inga Halla
Guðrún Elín

Ef það eru einhverjar spurningar hafið samband 691-6282 eða doddason@gmail.com

No comments:

Post a Comment