Monday, April 29, 2013

Tiltektardagur í Krikanum 4. maí


Tiltektardagur í Krikanum 4. maí
 
Gerum Krikann okkar hreinan fyrir sumarið. Iðkendur mæti klukkan 11 í Krikann og taka til hendinni.
Klukkan 12 verða grillaðar pulsur fyrir duglega þátttakendur.
Hvetjum alla til að mæta.


Kveðja
Fh. barna- og unglingaráðs FH

No comments:

Post a Comment