Leikmenn og foreldrar athugið!
Næstkomandi laugardag 6. apríl verður flöskusöfnun í 5 flokki kvenna. Mæting í Kaplakrika kl 11. Mikilvægt að allir iðkendur mæti sem og þeir forráðamenn sem geta mætt og aðstoðað stelpurnar. Mun vera skráð niður hverjar mæta. Ágóðan á að nota í allan flokkinn. Þetta ætti að taka um 2 klukkutíma. Með von um góða mætingu frá öllum 52 sem eru skráðar í flokkinn.
No comments:
Post a Comment