Wednesday, April 10, 2013

Leikir um helgina

Sælar stúlkur,

Á laugardaginn munu öll lið spila í faxanum. C og bæði D-liðin byrja að spila kl 10:00 í Fagralundi í Kópavogi og svo mun A og B spila inn í Grindavík kl 13:00 og 13:50.

C-lið. Mæting 09:25 inn í Fagralund (HK svæðið í Kópavogi)
Rakel
Ylfa
Kolbrún(F)
Erla
Tara
Guðrún
Ingunn
Andrea
Ása
Petra

D1-lið. Mæting 09:25 inn í Fagralund (HK svæðið í Kópavogi)
Melkorka
Elísa
Birna
Lovísa
Valdís
Ásta Bína
Sóley
Tinna
Matta(F)

D2-lið. Mæting 09:25 inn í Fagralund (HK svæðið í Kópavogi)
Kristín Bjarna
Marín
Íris
Kristrún Lena
Rannveig
Þórdís
Klara
Snædís(F)
Urður

A-lið. Mæting kl 12:25 á Grindavíkurvöll-Hópið (innanhússhöllin í Grindavík)
Hulda
Sigrún
Fanney
Karólína(F)
Helena Ósk
Diljá
Kristín Alda
Valgerður
Katrín

B-lið. Mæting kl 13:10 á Grindavíkurvöll-Hópið (innanhússhöllin í Grindavík)
Hafrún
Sunna
Úlfa
Þórey
Arna
Lilja(F)
Eygerður
Brynja
Diljá Birna
Áróra

Ef þið komist ekki þá verðið að láta vita strax. Á blogginu, facebooksíðunni, senda mér e-mail eða hringja.

kv,
Kári Freyr

1 comment:

  1. ég kemst ekki á æfingu á morgunn (föstudag) er að fara í afmæli.

    kv.Matta

    ReplyDelete