Monday, April 22, 2013

Æfingin á morgun (þriðjudag)

Sælar stúlkur,

æfingin á morgun (þriðjudag) verður haldin inni í Kaplakrika frá 15-16. Ekki er þörf að koma með æfingaföt en það væri fínt að koma í fötum sem er gott að hreyfa sig í .

Vinsamlegast látið berast.

kv,
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment