Friday, June 29, 2012

Næsta vika

Sælar stelpur,

Frí um helgina.

Næsta vika verður svona:

Mánud. Leikir hjá A,B,C og D1. A,B og C spila gegn Fjölni en D1 spilar gegn Fylki2. A og C spila klukkan 16:00 en B og D1 kl 16:50 Allir leikir fara fram upp á Kaplakrika og er mæting 40 mínútum fyrir leik. A og C mæta þá kl 15:20 en B og D kl 16:10.

A-lið
Aníta-Saga-Sigrún-Bjarkey-Aþena(C)-Karólína-Helena-Þórdís-Kristín Fjóla

B-lið
Yrsa-Helga Magnea-Guðný S.-Andrea Steinþórs.-Gunnhildur-Diljá Ýr-Embla(C)-Kristín Jörg-Fanney

C-lið
Þórey-Bryndís (C)-Telma-Rósa-Diljá Sig-Valgerður-Sunna-Petra-Úlfa

D1-lið
Diljá Birna-Sóley(C)-Hafrún-Kolbrún-Lilja-Jenný-Eygerður-Erla-María Jóa

Þriðjud. Leikur hjá D2. Er settur á klukkan 17:00 en það gæti verið að hann verði spilaður kl 11:00. Mæting er 40 mínútum fyrir leik.
Æfing fyrir hinar.

D2-lið
Aníta Eir-Aníta Rós-Elín Birta-Kristín Bjarna-Hanna Árný-Sara Mist(C)-Andrea -Áróra-Arna

Miðvikud. 
Æfing 11:00-12:20

Fimmtud. Frí

Föstud. Æfing 11:00-12:30

Ef þið komist ekki í leikina látið þá vinsamlegast vita strax.


Góða helgi

kv,

Þjálfarar


9 comments:

  1. ég kemst ekki að keppa og á æfingu í næstu viku
    Kv.Aníta Rós

    ReplyDelete
  2. Ég mæti að keppa

    ReplyDelete
  3. kemst ekki á æfingar í vikunni er að fara í knattspyrnuskólann, en mæti að keppa

    ReplyDelete
  4. Snaedis
    kemst ekki a neinar aefingar i sumar. :/
    En eg fer eitthvad i fotbolta i Portugal og hef dad fint. Mig hlakkar mikid til ad hitta ykkur svo i Seftember :P
    :) :) kv. Snaedis

    ReplyDelete
  5. kemst ekki á leikina er ´a hornafirði fer á æfingu með sindra í staðinn :D :P

    ReplyDelete
  6. hvort er leikurinn á þriðjudaginn klukkan 17:00 eða 11:00

    ReplyDelete
  7. Leikurinn hjá D2 verður spilaður kl 17:00. Mæting 16:20 upp á gervigras

    ReplyDelete
  8. Kemst ekki á æfingu í dag (þriðjudag) þarf að passa litlabróðir minn

    ReplyDelete
  9. Helena Ósk kemst því miður ekki á æfingu á morgun, miðvikudag. Mætir hress á föstudag.

    ReplyDelete