Sælar dömur,
Minnum á æfinguna á morgun frá 15-16 í Risanum.
Á sunnudaginn ætlum við að halda smá leikmannafund með ykkur. Þá munum við tilkynna liðin fyrir Pæjumótið, ræða aðeins við liðin og setja okkur markmið fyrir pæjumótið og Íslandsmótið. Allar að mæta með 500 kall og það sem þið vijlið drekka með pizzunni. Mæting í Kaplakrika kl 16:00 og verðum við búin væntanlega 17:30.
Punktar frá foreldrafundinum verður sendur í pósti á morgun (föstudag). Greiða þarf restina af mótsgjaldinu á sama reikning sem er hér til vinstri. Heildarverðið er 25.000 krónur og þarf þá að leggja inn 12.000 krónur til viðbótar ef búið er að greiða staðfestingargjaldið.
Aníta-Aþena og Bjarkey þið eigið að spila með 4.fl á sunnudaginn kl 13:30. Mæting 12:50 í krikan.
Á mánudaginn eru svo leikir hjá B-liði 4.fl og munum við setja inn á bloggið hverjar eiga að mæta í þá leiki. Fylgist með.
kv,
Þjálfarar
Èg Kemst öruglega á leikmanna fundin en kanaka verd èg uppi í bústad...
ReplyDeleteég kemst á leikmanna fundin á sunnudaginn!!!!
ReplyDeletehvenar fáum við jakkana sem við mátuðum?????!!!!!
ReplyDeletehvenar eigum vi' a' vera tilbúnar með atriði fyrir eyjar?? :D En mæti á leikmanna fundinn :)
ReplyDeletemæti á lekmannafundinn
ReplyDeleteÞið eigið að vera tilbúnar með atriðið á morgun. þá höldum við keppnina okkar og atriðið ákveðið.
ReplyDeletekemst ekki á funndinn
ReplyDelete