Heil og sæl,
Skráning í æfingaleikinn gegn Blikum var þokkaleg en ég hefði samt sem áður viljað fá fleiri með okkur í þetta verkefni. Við leggjum mikla áherslu á að leikmenn/foreldrar láti vita hvort þeir mæti í leiki eða ekki.
Leikirnir gegn Blikum fara fram í Fífunni. A- og B-liðið munu spila 7 á móti 7 en C,D1 og D2 munu spila 5 á 5 á minni völlum. Það getur verið að við þurfum að fá eitthvað lánað úr B-liðinu til að spila með C-liðinu en það mun koma í ljós á sunnudaginn.
A-lið Mæting 11:30. Leikur hefst kl 12:00.
Hulda - Valgerður-Sunna-Áróra-Arna-Dagbjört-Brynja-Matthildur
B-lið. Mæting 12:20. Leikur hefst kl 12:50.
Rakel María-Ylfa-Andrea-Elísa Aðalheiður-Lana-Tinna-Sóley-Ása
C-lið Mæting 13:10. Leikur hefst kl 13:40.
Elín Dagmar-Anna-Marín-Eydís Hallgrímsd. -Kolbrún-Elísa Sigurjónsd.
D1-lið. Mæting 13:10. Leikur hefst kl 13:40.
Hrefna-Kristrún-Sigurrós-Júlía-Dagný Björk -Rannveig
D2-lið. Mæting 14:00. Leikur hefst 14:30.
Helena Rán-Karitas-Elísa Rut-Ástdís-Agnes-Bryndís
Ef þið forfallist látið þá vita strax.
Ef það eru einhverjar spurningar eða annað sendið þá póst á doddason@gmail.com eða bjalla 691-6282.
kv,
Kári Freyr
No comments:
Post a Comment