Heil og sæl,
þar sem það er skítakuldi úti og þar af leiðandi ennþá meiri skítakuldi inni í Risa þá fellur niður æfingin í dag.
Tækniæfing á morgun kl 08:00 í Risanum er ennþá sett en fylgist með því það gæti verið að hún falli niður einnig.
Næsta æfing verður því á þriðjudaginn næstkomandi.
Vinsamlegast látið þetta ganga.
Næstu helgi þ.e.a.s. 15.des verður væntanlega æfingaleikir gegn Breiðablik inni í Fífu. Stefnt er að fara með 5 lið.
Skráning er hafin á facebook síðu okkar. Vinsamlegast látið vita ef þið komist. Við reiknum með að hvert lið fái 1 leik (2x20 mín) og verður spilað frá sirka 12:00-16:00.
kv,
Kári Freyr
No comments:
Post a Comment