Vikan verður fjörug hjá okkur. Við munum æfa á venjulegum tímum í vikunni og á sunnudaginn munum við taka æfingaleik við Breiðablik inni í Fífunni. Skráning er hafin og henni lýkur á fimmtudaginn. A-liðið spilar 12:00, B 12:50, C og D2 kl 13:40 og D2 kl 14:30.
Vinsamlegast skráið ykkur strax því munum ekki taka við skráningu eftir kl 20:00 á fimmtudaginn.
Neðst sjáið þið hverjar eru skráðar. Það er fínt líka að láta vita ef þið komist ekki.
þriðjud. Æfing inni í Kaplakrika 15:10-16:10
miðvikud. æfing inni í Risa 15:00-16:00
fimmtud. Frí Muna að skrá sig
föstud. æfing inni í Risa 15:00-16:00
laugard. Tækniæfing 08:00-09:00 inni í Risa
sunnud. Leikir gegn Breiðablik
Skráðar:
Valgerður Ósk
Hulda Þórlaug
Ingunn Eva
Ása
Ástdís
Tinna
Júlía Rós
Elísa Aðalheiður
Kolbrún
Matthildur
Agnes
Ylfa
Andrea
Anna
Áróra
Sunna
Brynja
Lana
Elín Dagmar
Sóley
Karitas
Álfheiður
Hrefna
Rakel María
Marín
Kristrún
Bryndís Lóa
Þessar hafa boðað forföll:
Auður
Ásrún
Lilja
No comments:
Post a Comment