Friday, January 18, 2013

Flöskusöfnun!

Stefnum að því að halda flöskusöfnun fyrir 5 flokk kvenna 

laugardaginn 19. janúar. Mæting í kaplakrika kl 11. Óskum 

bæði eftir þátttöku hjá stelpunum og foreldrum. Ágóðin fer í 

að borga fyrir pæjumótið í Vestmannaeyjum. Allar að mæta!

2 comments:

  1. Kemst ekki a aefingu I dag (tridjudag) og liklega ekki a morgun heldur (midvikudag) eg er veik :(

    ReplyDelete