Wednesday, January 16, 2013

Tilkynning frá BUR


Kæru foreldrar og forráðamenn,
 
Þeir sem skráðu sitt barn í hlutanámskeið þurfa að ganga frá skráningu strax í næsta námskeið sem er jan.- apríl.
ATH. þetta á eingöngu við hlutanámskeið. Þeir sem skráðu allt árið þurfa ekkert að hugsa um neitt fyrr en í haust.


Kveðja 
Fh.Barna og unglingaráðs FH
Tóti

No comments:

Post a Comment