Tuesday, January 22, 2013

Æfingaleikur inni í Risa


Sælar stelpur,
á morgun (þriðjudag) er æfing frá kl 15:00-15:50 sirka þar sem að nokkrar stelpur eru að fara keppa strax á eftir æfingunni okkar inni í Risa.
Þessar eiga að keppa á morgun:
A-lið
Hulda-Úlfa-Sunna-Valgerður-Þórey-Koldís-Katrín-Lilja-Áróra
B-lið
Rakel-Tara-Ása-Guðrún-Ylfa-Kolbrún-Ingunn-Brynja-Matta

Þessar eiga að mæta með FH-treyjuna sína.

Það getur verið að við munum bæta við einhverjum stelpum. Mætið því allar með legghlífar á æfinguna.

kv,
Kári Freyr

No comments:

Post a Comment