Sunday, January 27, 2013

Hraðmót HK

Hraðmót HK fer fram sunnudaginn 3.febrúar. Spilaðir verða 12 mín leikir og er einhver hressing í boði eftir mótið. Kostnaður er 1500 krónur á hvern keppanda og þurfið þið að skrá ykkur annað hvort hér, á facebook, senda mér mail á doddason@gmail.com eða bréfpóst. Samt ekki bréfpóst. Það er svo ekki hægt að hætta við þar sem ég er að setja saman lið.

Vikan verður því þannig:
Mánud. Frí
Þriðjud. Æfing 15-16 inni í Krikanum
Miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum

Fimmtud. Frí
Föstud. Æfing 15-15:50 inni í Risa
Laugard. Tækniæfing 08:30-09:30

Sunnud. Hraðmót HK
kv,
Kári Freyr

No comments:

Post a Comment