Monday, October 15, 2012

15-21. okt

Sælar,

Það var einhver misskilningur hjá mörgum með að æfingar á sunnudögum væru kl 13-14. Þær eru og verða frá kl 11:00-12:10 sirka á Ásvöllum á sunnudögum.


Næsta vika verður svona:

mánud. Frí
þriðjud. Æfing 15-16 inni í Kaplakrika. 
miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
fimmtud. Frí (Markmannsæfing frá kl 16:00-17:00 í Risanum)
föstud. Æfing 15-16 í Risanum
laugard. Frí (tækniæfing kl 09:00-10:00 í Risanum fyrir þær sem vilja taka aukaæfingu)
sunnud. Æfing 11-12 Ásvellir

Eins og þið sjáið þá eru markmannsæfingar hafnar og verða þær aðra hverja viku fyrir 5.-8. flokk frá kl 16:00 til 17:00 í Risanum. Við hvetjum markmenn til að mæta á þessar æfingar og allar sem vilja prófa að vera í markinu.


Greiðsla æfingargjalda

Barna- og unglingaráð hvetur alla til að ganga frá greiðslu æfingargjalda sem allra fyrst.
Einungis er hægt að greiða allt árið með greiðslukorti eða greiðsluseðlum til 20. október - það er mun hagstæðara og því eru allir hvattir til að velja þá leið.
Hægt að dreifa greiðslum í allt að 10 mánuði. Endurgreiðsla frá bænum kemur þá öll inn og því óþarfi að skrá sig í Íbúagátt þrisvar á ári eins og hingað til.  Þeir sem velja greiðsluseðil verða að hafa í huga að seðillinn birtist ekki inn í heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga.
Skráning og greiðsla fer fram á Mínar síður á vef Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is




kveðja,

Kári Freyr

2 comments:

  1. Sunna Dís og Áróra.October 19, 2012 at 7:35 AM

    Komumst ekki á æfingu í dag (föstudag)

    ReplyDelete
  2. Sóley kemur ekki á æfingu sunnudag og þriðjudag (vetrarfrí). Kv. Ingibjörg

    ReplyDelete