Sunday, June 10, 2012

Vikan + pæjumótsdæmi

Heil og sæl,

Vikan verður svona:

Mánud. Æfing kl 11:00-12:00 í Risanum fyrir þær sem eru ekki að fara spila.

Aþena, Saga, Bjarkey og Embla Jóns. þið eigið að spila með 4.fl B1 gegn Blikum á morgun (mánudag). Mæting 16:20 á Smárahvammsvöll (hjá sporthúsinu í Kópavoginum)

Gunnhildur, Telma, Bryndís, Kristín Fjóla, Helga Magnea, Guðný Á., Helena Ósk, Karólína, Sigrún, Kristín Alda og Diljá Zomers. Þið eigið einnig að keppa á morgun gegn ÍBV í krikanum. Mæting 14:45 í krikann.

Þriðjud. Létt æfing hjá öllum kl 11:00 upp á gervigrasi.

Miðvikud. Mæting upp í krika kl 09:50. Rútan kemur 10:00.


Dagskrá Pæjumóts TM 2012

               
Miðvikudagur 13. júní
16.30-18-30 Matur í Höllinni
20.00 Fararstjórafundur í Týsheimili

Fimmtudagur 14. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-17.00 Leikir hjá öllum liðum
17.00-18.30 Matur í Höllinni
19.30-22.00 Kvöldvaka í Íþróttamiðstöðinni ( Hvert félag er meðeitt idol
atriði sem er um leið keppni um það besta) Friðrik Dór mætir
22.00---- Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni

Föstudagur 15. júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
11.30-13.00 Matur í Höllinni
08.20-16.20 Leikir hjá öllum liðum
17.30-18.30 Landsleikur ( landslið og pressulið)Valin ein frá hverjufélagi
18.30-19.00 Grillveisla við Týsheimili
19.00-22.00 Diskósund í sundlauginni
22.00------- Fararstjórasigling 2 frá hverju félagi

Laugardagur 16.júní
07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni
08.00-13.40 Úrslitaleikir ( leikir um sæti )
13.00-14.30 Matur í Höllinni
14.30-15.30 Verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni


17.30 og 20.30 Brottför með Herjólfi. Komið heim í krikann eflaust um 23:30 eða um miðnætti.



Tékklisti fyrir Eyjar

Keppnisgallan
o FH-treyju,
o svartar stuttbuxur
o hvíta háa sokka (nóg af þeim)
o Fótboltaskó
Legghlífar
Utanyfirgalli (ef þið eigið)
Venjuleg föt, sokka,buxur,nærföt,peysur (hlýja ef það verður kalt)
Regnjakka er gott að taka með
Snyrtidót
Sundföt, handklæði
Teygjur í hárið
Bangsa til að kúra í
Dýnu/vindsæng, Svefnpoki/sæng, koddi, lak
Náttföt eða föt til að sofa í
Spil,blöð, eða annað til afþreyingar
I-pod,nitendo og annað slíkt er á ykkar ábyrgð ef þið takið það með.
Hvorki símar né vasapeningur eru  leyfðir í ferðinni. Einnig er ekki leyfilegt að taka með sér selló né saxafón.

Liðin fyrir pæjumótið

A-lið
Aníta -Karólína -Aþena (C) -Bjarkey -Þórdís -Guðný Sig -Kristín Fjóla -Helena -Saga

B-lið
Sara L'orange- 
Fanney-
Sigrún-
Helga Magnea -
Gunnhildur -
Andrea -
Diljá Ýr -
Embla Jóns (C) - 
Guðný Árna -
Kristin Jörg

C-lið
Yrsa -
Þórey -
Valgerður- 
Bryndís (C) -
Sunna -
Sigga -
Telma -
Petra

D1-lið
Diljá Birna -
Sóley (C) -
Úlfa-
Lilja-
Lovísa -
Guðrún -
Erla -
Eygerður -
Hafrún

D2-lið
Andrea Mist -
Hanna Árný -
Elín Birta -
Snædís-
Kristín Bjarna-
Aníta Rós- 
Ásta Bína-
Sara Mist (C)- 
Aníta Eir

Ef það eru einhverjar spurningar þá ekki hika við að hringja 691-6282 eða senda mail á doddason@gmail.com

kv,

Þjálfarar






4 comments:

  1. kemst ekki á æfingu í dag [mánudagur] kv. Hanna

    ReplyDelete
  2. erum við bara 7 stelpur í c-liðinu????

    ReplyDelete
  3. kemst ekki á æfingu í dag (þriðjudag)

    ReplyDelete
  4. Ég tel 8 í C-liðinu Bryndís :)

    ReplyDelete