Sælar stelpur,
Minnum á æfinguna á föstudaginn frá 15-16 inni í Risa.
Það eru leikir hjá öllum liðum um helgina. A,B,C og D1 keppa gegn Stjörnunni en D2 keppir gegn HK.
Allir leikir fara fram á gervigrasinu hjá Kaplakrika. Mæting hjá öllum liðum 35 mínútum áður en leikurinn þeirra byrjar. Allir leikir fara fram á sunnudaginn.
A-lið. Leikur hefst kl 10:40
Aþena (C)-Aníta Dögg-Bjarkey-Sigrún-Helena-Karólína-Kristín Fjóla-Saga-Þórdís
B-lið. Leikur hefst kl 11:30
Andrea-Diljá Ýr-Embla Jóns (C)-Fanney-Gunnhildur-Helga Magnea-Sara L'orange- Kristín Alda-Valgerður
C-lið. Leikur hefst kl 10:40
Bryndís Björk (C)-Koldís-Rósa-Salka-Telma-Þórey-Diljá Sig - Valgerður og Sara L'orange (Spila bæði með C og B) Getið þið látið þær vita stelpur?
D1-lið. Leikur hefst kl 11:30
Erla-Diljá Birna-Eygerður-Jenný-Úlfa (C)-Petra-Sunna-Sóley-María Jóa-Lilja
D2-lið. Leikur hefst kl 09:50
Andrea Mist-Aníta Rós-Kristín Bjarna-Hafrún-Sara Mist-Hanna Árný (C)-Guðrún-Kolbrún Ása-Snædís-Agnes Líf-Lovísa
Eftirfarandi stelpur eiga annað hvort eftir að greiða æfingagjöld eða skrá sig inn á Nóra og þar af leiðandi einnig eftir að greiða æfingagjöld. Ef það verður gert fyrir sunnudaginn þá bæti ég ykkur inn í lið.
Alexandra-Elín Birta-Lovísa-Aníta Eir-
Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að hafa samband í gegnum e-mail doddason@gmail.com eða hringja 691-6282.
Við minnum ykkur einnig á að greiða staðfestingargjaldið ef þið eruð ekki búnar að því!
kv,
Þjálfarar
ég mæti=)
ReplyDeleteÉg mæti :D
ReplyDeletemæti ;D;D;D;D;DDDDDDDDD
ReplyDeletemæti :-)
ReplyDeletehvenar er lokahófið??
ReplyDeletehttp://www.fh.is/Forsida/Frett/lokahofyngriflokkahkd
ReplyDeleteLaugardaginn