Monday, May 21, 2012

Vikan+ liðin fyrir leikina

Sælar stelpur,

Vikan lítur svona út:
Mánud. Æfing frá 15:00-16:30 upp á gervigrasi
Þriðjudag. Leikir hjá A,B,C og D1 í Íslandsmótinu gegn Breiðablik.

A og C mæta kl 15:15 upp á gervigras i Krikanum. Leikirnir hefjast kl 16:00.
B og D mæta kl 16:10 upp á gervigras í Krikanum. Leikirnir hefjast kl 16:50.

D2 keppir 30.maí sinn fyrsta leik.

A-lið
Aníta-Aþena(C)-Saga-Sigrún-Bjarkey-Karólína-Þórdís-Kristín Fjóla-Helena

B-lið
Sara L'orange-Helga Magnea-Gunnhildur-Andrea-Diljá Ýr-Bryndís-Fanney-Embla (C)- Kristín Alda

C-lið
Koldís-Rósa-Salka-Sigga-Sunna-Telma (C)-Valgerður-Yrsa-Þórey-Diljá Sig

D1-lið
Diljá Birna-Erla- Eygerður-Guðrún-Jenný-Lilja-Petra-Sóley-Úlfa-María

Miðvikud. Æfing 15:00-16:00 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstudag: Æfing 15:00-16:00 í Risanum

Mikilvægt að láta vita ef þið komist ekki í leikina!

kv,

Þjálfarar

12 comments:

  1. ég get ekki verið með á æfingu í dag útaf því að ég má ekki hlaupa

    ReplyDelete
  2. gunnhildur yr besta i heiminum:)May 21, 2012 at 6:10 AM

    Gunnhildur og Andrea koma hressar og klarar a æfingu .Það er gaman að æfa fotbolta með svona snillingum....:):):):):):):):):):):):):):...:):):)...

    kær kveðja gunnhildur yr

    ReplyDelete
  3. afhverju á ég ekki að keppa Kári?????????????

    ReplyDelete
  4. Ég kem hress og kát að keppa

    ReplyDelete
  5. Guðný. Hringdu í mig 691-6282 um leið og þú sérð þetta.

    ReplyDelete
  6. ANDREA OG GUNNHILDURMay 22, 2012 at 7:31 AM

    ÉG OG GUNNHILDUR KOMUM HRESSAR OG KÁTAR Á LEIKINA






    KV ANDREA OG GUNNHILDUR

    ReplyDelete
  7. ég kemst ekki á æfingu (miðvikudag) er að fara til tannlæknis

    ReplyDelete
  8. Koldís María BestaMay 23, 2012 at 5:33 AM

    Ég kemst ekki á æfingu í dag (miðvikudag)er að fara að keppa í hlaupi á eftir og vill ekki meiðast

    ReplyDelete
  9. Komst ekki á æfingu í dag :/

    ReplyDelete
  10. komumst ekki á æfingu í dag
    kv Kristín og Snædís

    ReplyDelete
  11. verða boltasækjarar á leiknum á morgun (mánudagur)

    ReplyDelete
  12. Skráning er hafin á facebook-síðunni okkar

    ReplyDelete