Wednesday, May 16, 2012

Ekkert mót, boltasækjarar

Sælar stelpur,

mótinu á morgun var aflýst sökum lélegrar þátttöku. Margar að fara úr bænum og svoleiðis.

Æfing á föstudaginn kl 15-16

Það verða 9 stelpur boltasækjarar á leiknum gegn ÍBV hjá mfl kvk á föstudaginn. Leikurinn hefst kl 18:00 á föstudaginn og þurfið þið að vera mættar kl 17:30 upp í krika. Einhverjar aðrar fá að vera næst.

Þessar eru skráðar.
Diljá Ýr
Guðný Sig
Kolbrún Ása
Helena Ósk
Valgerður Ósk
Karólína
Yrsa
Sigga Karen
Bjarkey

sjáumst þá

kv,

Þjálfarar

9 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu á föstudaginn er að fara í sumarbústað

    ReplyDelete
  2. ég get verið boltasækjari kv Helena

    ReplyDelete
  3. ég get verið boltasækjari : )

    ReplyDelete
  4. ég kemst ekki á æfingu á föstudaginn
    kv. Sigrún

    ReplyDelete
  5. get verið boltasækjari í dag

    ReplyDelete
  6. Kemst ekki á æfingu í dag, föstudag.

    Kv. Lilja

    ReplyDelete
  7. kemst ekki á æfingu í dag (föstudag)

    ReplyDelete
  8. ef ég hleyp mikið verður mér svo illt í hnénu

    ReplyDelete
  9. ég skal vera til vara ef einhver kemst ekki sem boltasækir

    ReplyDelete