Sælar dömur,
Minnum á æfinguna á morgun (föstudag) inni í Risa frá 15-16.
4 stelpur spila með 4.fl á morgun. Aþena, Aníta, Saga og Bjarkey. Mæting 15:40 inn í Kaplakrika fyrir ykkur.
Það gleymdist ný FH treyja á KR vellinum. Fanney er með hana og þið hafið samband við hana á æfingunni ef þið gleymduð treyjunni. Svo er einhver í buxunum frá Diljá Ýr frá því leikjunum á móti Blikum. Endilega að athuga hvort þið eruð með réttar buxur :)
Næsta vika verður svo svona:
Mánud. Æfing frá 15:00-16:30 upp á gervigrasi.
D1 keppir gegn Breiðablik2 kl 17:00 og er mæting kl 16:30 upp á gervigras í krikanum.
Diljá Birna-Erla-Jenný-Sóley(C)-Eygerður-Lilja-Úlfa-Petra-Kolbrún-Hafrún
Þriðjud.. Leikir hjá A,B og D2. A og B spila gegn ÍR en D2 gegn KR.
A-lið Leikur hefst kl 16:00. Mæting 15:25 upp á gervigras.
Aníta-Aþena(C)-Saga-Bjarkey-Sigrún-Karólína-Helena-Kristín Fjóla og Embla Jóns
B-lið Leikur hefst kl 16:50. Mæting 16:20 upp á gervigras.
Sara-Gunnhildur-Helga Magnea (C)-Fanney-Andrea-Diljá Ýr-Bryndís-Kristín Jörg-Valgerður og Diljá Sig
D2-lið. Leikur hefst kl 16:50. Mæting 16.20 upp á gervigras.
Agnes-Andrea Mist-Aníta Rós-Hanna Árný-Kristín Bjarna-Sara Mist-Lovísa-Snædís-Ásta Bína-Rósa Marí
Látið vita strax ef þið komist ekki!
Miðvikud. Æfing í Risanum frá 15-16.
Fimmtud. Foreldrafundur (nánar auglýstur um helgina)
Föstud. Æfing í Risanum frá 15-16
Það styttist nú í pæjumót og við þurfum að ákveða atriði fyrir hæfileikakeppnina. Við munum halda leikmannafund í næstu viku væntanlega og þá verður keppni hver er með besta atriðið. Það má syngja, dansa, töfrabrögð eða bara hvað sem er. Um að gera að fara æfa sig fyrir það :)
kv,
Þjálfarar
Mæti á föstudagsæfingu
ReplyDeleteEf D1 og D2 eru í sama riðli geta þá bæði liðin verið í fyrsta sæti???????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????
ReplyDeleteKomdt ekki á æfingu í dag er í útilegu
ReplyDeletekomst ekki á æfingu á fostudaginn :(
ReplyDeleteen mæti á mánudaginn ;)
Kem ad keppa :)
ReplyDeleteafhverju er ég ekki að fara að keppa?
ReplyDeleteÉg er búinn að gera heimavinnu , kvöldæfingarnar og tegjur
ReplyDelete