Við minnum á æfinguna á morgun. Mæta bara vel klæddar kl 12:30. Verðum til sirka 14:00 og það verður mikið spilað eins og alltaf á sunnudögum.
Næsta vika verður svona:
Mánud. Æfing í Bjarkarsalnum frá 15-16 og 16-17.
Miðvikud. Frí útaf búningadeginum mikla. Ball um kvöldið ef þið hafið áhuga. Ýtið á myndina til að sjá hana stærri.

Föstudag. Æfing í Risanum frá 15-16.
Helgin: Gæti dottið inn æfingaleikir.
Núna getið þið hætt að lesa stelpur en þið þurfið að láta foreldra ykkar lesa þetta fyrir neðan.
Athugið stelpur sem hafa byrjað eftir áramót þurfa að skrá sig sem fyrst inn á nóra og hafa samband við Barna og unglingaráð á skraning@fh.is. Þeir segja ykkur þá hversu mikið þarf að greiða.
Við minnum á að þeir sem eru ekki skráðir í Nóra og hafa ekki greitt æfingagjöld eru ekki skráðir í FH. Þeir sem eru ekki skráðir í FH mega samkvæmt KSÍ ekki taka þátt í mótum.
kv,
Þjálfarar
Hafnarfjörður, 28.
janúar 2012
Sæl foreldrar og
forráðamenn knattspyrnuiðkenda yngri flokka FH
Nú fer senn að líða að næstu skráningu í Nóra kerfið fyrir
sumartímabilið (apríl – september) og samhliða því fer að koma að endurgreiðslu
hjá þeim sem skráðu börn sín í Íbúagáttina í október.
Stjórn Barna- og unglingaráðs (BUR) hefur ákveðið að
endurgreiðslurnar úr Íbúagáttinni komi til frádráttar æfingagjöldunum fyrir
næsta tímabil. Gjöldin fyrir næsta tímabil yrðu því skv. töflu 1
TAFLA 1
Fæðingarár Iðkenda
|
Flokkur
|
Iðkendagjöld
|
skráning Íbúagáttar til frádráttar
|
Til greiðslu í Nóra
|
1996
|
3
|
32.500
|
10.200
|
22.300
|
1997
|
3
|
32.500
|
10.200
|
22.300
|
1998
|
4
|
32.500
|
10.200
|
22.300
|
1999
|
4
|
32.500
|
6.800
|
25.700
|
2000
|
5
|
28.500
|
6.800
|
21.700
|
2001
|
5
|
28.500
|
6.800
|
21.700
|
2002
|
6
|
28.500
|
6.800
|
21.700
|
2003
|
6
|
28.500
|
6.800
|
21.700
|
2004
|
7
|
22.500
|
6.800
|
15.700
|
2005
|
7
|
22.500
|
6.800
|
15.700
|
2006
|
8
|
16.000
|
0
|
16.000
|
2007
|
8
|
16.000
|
0
|
16.000
|
Þar sem við getum tekið skránna frá Íbúagáttinni og keyrt
inn í Nóra kerfið sparar þetta okkur töluverða vinnu og umsýslu við að elta
uppi korta- eða reikningsnúmer fyrir endurgreiðslu og tengja við kennitölu
iðkenda.
Ef einhverjir foreldrar/forráðamenn una þessu ekki og vilja
frekar fá endurgreiðsluna greidda til sín og greiða full iðkendagjöld næst, mun liggja frammi eyðublað á ætluðum skráningardegi
í Krikanum í mars, þar sem viðkomandi getur fyllt út þær upplýsingar sem þörf
er á vegna endurgreiðslunnar.
Með bestu
kveðju
Helgi
Halldórsson, formaður BUR
Thelma Jónsdóttir,
gjaldkeri BUR
Þórður
Bjarnadson, ritari BUR
við mætum á æfingu í dag sunnudag:):) kv Helena og Karó
ReplyDeleteég kemst ekki á æfingu á morgun :(:(:(:( kv helena og andrea erum að fara á þemadaga í tónó:(:(
ReplyDeletekemst ekk iá æfingu þassa vikuna er neflilega að fara að keppa í frjálsum og vill ekki meiðast fyrir mótið :( :(
ReplyDeletekemst ekki á æfingu í dag :( er svo meidd í hnénu :(
ReplyDeletekem á æfingu í dag
ReplyDeletekemst ekki á æfingu í dag :(
ReplyDeletekem ekki á æfingu i dag er veik
ReplyDeletekem ekki á æfingu i dag er veik
ReplyDelete