Friday, February 24, 2012

Æfingin á sunnudaginn * ATH Annar tími!

Sælar stúlkur,

Það er æfing á sunnudaginn en hún verður frá kl 12:00-13:00. Vinsamlegast látið þetta ganga.

Nokkrar stelpur eiga að spila um helgina með 4.flokki.

Aþena og Saga eiga að keppa með A-liðinu á morgun. Mæting 11:15 upp á Kaplakrika.
Kristín Fjóla- Embla Jóns og Helga Magnea eiga að spila með B-liðinu á sunnudaginn. Mæting 13:20 upp í Fífu.

Annars kemur dagskrá fyrir næstu viku inn um helgina.

kv,

Þjálfarar

4 comments:

  1. verður þessi tími alltaf?

    ReplyDelete
  2. nei bara núna því 4.fl og 3.fl ætla ekki að nota sína tíma á morgun.

    ReplyDelete
  3. ég kemst ekki á ævingu í dag er veik :(

    ReplyDelete
  4. komst ekki á æfingu :(

    ReplyDelete