Sælar stúlkur,
Fín æfing í dag þar sem að 20 stelpur mættu og var vel tekið á því. Upphitun og HM og bikarkeppni. HM endaði með sigri Eistlendinga eftir harða keppni við lið Færeyja. Lið Marokkó og Brasilíu náði sér ekki á strik að þessu sinni en það mætti kenna kuldanum um það þar sem þessi lið eru vön því að spila í 25 + hita.
Verið duglegar að mæta á æfingar stelpur, þó þær séu um helgar.
Næsta vika er hefðbundin.
Mánud. 15-16 og 16-17 í Bjarkarsalnum
Miðvikud 15-16 í Risanum
Föstudag 15-16 í Risanum.
Miðvikud 15-16 í Risanum
Föstudag 15-16 í Risanum.
Eins og glöggir lesendur sjá kannski þá eru komnar inn myndir af leikmönnum. Þær sem eiga eftir að fá mynd af sér minnið mig á þetta á næstu æfingu.
Vilijð þið fá fleiri upplýsingar undir hverja mynd? T.d. stöðu á vellinum, aldur og eitthvað svoleiðis? Hvað mynduð þið vilja hafa... svara í kommentunum.
kv,
Þjálfarar
Bikarlið Færeyja |
Landslið Eistlands unnu HM að þessu sinni |
mætin á miðvikudagsæfinguna :):):):):):):)
ReplyDeletekv Helena Ósk
ReplyDeletemæti á æfingu kv Helena
DeleteEr veik
ReplyDeletekv. Aníta Dögg
kem á æfingu í dag en get ekki verið með er meidd í hnénu :( en kem og horfi á kv Bryndís Björk
ReplyDeleteég kem á æfingu á föstudaginn:)
ReplyDeleteKV.Helena
kem á föstudaginn en það vantar mynd af mér
ReplyDeleteÁ ekki að setja nöfnin á stelpunum í liði Færeyja og Eistlands undir myndina eins og gert var síðast?
ReplyDeleteKommentið undir nafni stelpur. Öllum kommentum sem eru ekki undir nafni verður eytt.
ReplyDeletekemst ekki á æfingu í dag (fostudag)er ad fara í afmæli kv.ulfa dis
ReplyDelete