Monday, February 25, 2013
Æfingaleikur gegn ÍR á morgun (þriðjudag)
Sælar,
Það er æfingaleikur hjá hluta af hópnum á morgun (þriðjudagur) Spilað verður gegn ÍR á gervigrasinu hjá okkur. Ég veit að þetta er stuttur fyrirvari en vinsamlegast látið vita ef þið komist ekki. Fínt líka að staðfesta að þið hafið séð þetta.
Hópur sem spilar kl 17:30. Mæting kl 17:10 upp á gervigras.
Hulda Þórlaug Þormar - Fanney-Sigrún-Karólína-Katrín-Kristín Alda-Helena-Diljá Ýr-Valgerður-Sunna-Úlfa
Hópur sem spilar kl 18:20. Mæting kl 17:50 upp á gervigras.
Hafrún-Diljá Birna-Lilja-Þórey-Kolbrún-Tara-Áróra-Ingunn-Guðrún-Petra
Engin æfing fyrir þær sem eru að fara keppa.
Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar.
Það eru komin svo ný skilaboð frá foreldraráði. Þau má sjá hér til vinstri
<---------------------------------
Kveðja,
Kári Freyr
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment