Tuesday, February 19, 2013

Foreldrafundur vegna Pæjumóts

Heil og sæl,

Foreldrafundur vegna pæjumóts verður haldinn mánudaginn 25 febrúar kl 18:00 inni i Sjónarhól. Mikilvægt er að þeir foreldrar sem eiga stelpu sem ætlar að fara með til eyja, mæti á þennan fund.

kv,

Kári Freyr

No comments:

Post a Comment