Monday, November 19, 2012

19-25 nóv

Sælar,

Í næstu viku munum við láta ykkur taka miða með heim þar sem þið eigið að skrá hversu oft þið náið að halda á lofti. Allar að halda á lofti 1 sinni á dag og sjá hvort þið bætið ykkur eitthvað. Þið megið því fara byrja að æfa ykkur núna ;)

Vikan verður svona:

Mánud. Frí
Þriðjud. 15-16 í Kaplakrika
Miðvikud. 15-16 í Risanum
Fimmtud. Frí
Föstud: 15-16 í Risanum
Laugarda: ATH Engin tækniæfing í dag og næsta laugardag þar sem það eru mót í Risanum.
Sunnud.: Frí (Seinustu 4 helgar hafa farið í mót og leiki og því gefum við frí. Allar að fara skreyta og jólast :)

Spurningar og annað þá bendi ég á tölvupóstinn eða e-mail.

kv,

Þjálfarar

1 comment:

  1. ég kemst ekki á æfingu í dag (föstudag)
    Kv,Helena Ósk

    ReplyDelete