Sælar stúlkur,
ATH- Æfingin á þriðjudaginn fellur niður.
Fínasta mót í Keflavík um helgina. Fín tilþrif og margt mjög gott. Svo er annað sem við getum gert betur og við förum aðeins yfir það á næstu æfingum.
Næsta sunnudag munum við taka æfingaleik við Víkinga í Egilshöllinni. Þar sem að Víkingar eru bara með 3-4 lið þá munu ekki allar fá að spila. Við munum þó reyna redda æfingaleik fyrir hinar sem spila ekki. Ef það eru einhverjar sem geta ekki spilað um næsta helgi þá endilega látið vita.
Liðin verða tilkynnt á æfingunni á föstudaginn.
Vikan verður þannig:
Mánud. Frí
Þriðjud. FRÍ
Miðvikud. Æfing 15-16 í Risanum
Fimmtud. Frí (markmannsæfing frá kl 16-17 í Risanum) Markmenn mætið!!
Föstud. Æfing 15-16 inni í Risanum
Laugard. Frí
Sunnud. Æfingaleikir gegn Víking í Egilshöllinni.
Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega að hafa samband.
kveðja,
Kári Freyr
afhverju fellur æfingin
ReplyDelete